Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum. 

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi á Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim.

Lesa meira

Breyttur opnunartími afgreiðslustaða frá 1. janúar 2020

2. janúar 2020
Í kjölfar nýrra kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og VR/LÍ frá í vor munu afgreiðslustaðir Eimskips á höfuðborgarsvæðinu loka kl. 15 á fö… Lesa

Eimskip selur gámaskipin Goðafoss og Laxfoss

18. desember 2019
Eimskip hefur komist að samkomulagi um sölu á tveimur gámaskipum félagsins fyrir 3,9 milljónir dollara (3,5 milljónir evra). Goðafoss og Lax… Lesa

Tilkynning frá Eimskip vegna veðurs

10. desember 2019
Vegna veðurs mun Eimskip loka öllum afgreiðslustöðvum kl 14.00 í dag (10. desember) og búast má við röskun í vörudreifingu og -afhendingu, g… Lesa
Fara í fréttasafn

Viona

Fer frá Rotterdam 09/01 til Reykjavíkur 13/01. Lesa

Vera D

Fer frá Grundartanga 08/01 til Reykjavíkur 09/01, Rotterdam 12/01, Bremerhaven 14/01, Rotterdam 16/01 og Reykjavíkur 20/01. Lesa

Vantage

Fer frá Runavík 13/01 til Scrabster 14/01, Immingham 16/01 og Tórshavn 19/01. Lesa
Fara í skipa fréttasafn

Sendingarleit

 

ÁRSSKÝRSLA 2018

 

SKOÐA