Eimskip býður upp á heildarlausnir í flutningum sem byggjast á áreiðanlegu og skilvirku flutningskerfi í Norður-Atlantshafi og flutningsmiðlun um allan heim. Eimskip er með 63 starfsstöðvar í 20 löndum og 69 samstarfsaðila í 40 löndum.

Flutningsnet okkar samanstendur af vörumeðhöndlun, stjórnun og upplýsingaflæði, sem gerir viðskiptavinum félagsins kleift að einbeita sér að sinni starfsemi á meðan Eimskip finnur bestu leiðina á markaði.

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar.

Starfsemi erlendis

Hafðu samband við næstu skrifstofu okkar og fáðu frekari upplýsingar.

Hafðu samband