Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildarþjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip býður upp á alhliða lausnir fyrir sjó- og landflutninga hérlendis en yfir 80 afgreiðslustaðir mynda öflugt þjónustunet um land allt.

Lesa meira

Starfsemi erlendis

Flutningsnet okkar samanstendur af vörumeðhöndlun, stjórnun og upplýsingaflæði, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að einbeita sér að sinni starfsemi á meðan Eimskip finnur bestu leiðina á markaði.

Lesa meira

Hafðu samband