Áætlunarferðir dag 11. desember

11. desember 2019

Enn er lokað vegna ófærðar til Norðanverðra Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands (fyrir austan Vík)

Áætlunarferðir í dag samkvæmt áætlun: Akranes, Borgarnes, Snæfellsnes, Suðurnes, Selfoss, Hella, Hvolsvöllur, Vík í Mýrdal.

Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.

Allar almennar upplýsingar um brottfarir má finna hér og varðandi almennar lokanir á www.vegagerdin.is