Breyting á áætlun í Stykkishólm

3. október 2019
Frá og með 1. október þá mun áætlun á föstudögum í Stykkishólm vera kl. 14. Sendingar þurfa að berast a.m.k. 1 klst. fyrir brottför.