Röskun áætlunarferða í dag 19. desember

19. desember 2019
Ófært er til Akureyrar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Húsavíkur og NA lands.  Einnig er ófært til Austurlands (fyrir austan Skaftafell).

Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.

Allar almennar upplýsingar um brottfarir má finna hér og varðandi almennar lokanir á www.vegagerdin.is