Röskun áætlunarferða í dag 8. janúar

8. janúar 2020
Enn er færðin okkur erfið. Í dag verður ekki fært á Vestfirði og Norðurland. Enn eru horfur ágætar fyrir Suður og Austurland.

Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.

Allar almennar upplýsingar um brottfarir má finna hér og varðandi almennar lokanir á www.vegagerdin.is