Snæfellsnes brottför flýtt 7. janúar vegna veðurs

6. janúar 2020
Vinsamlegast athugið að brottför á Snæfellsnes á morgun þriðjudag (7. janúar) verður flýtt til kl. 14 vegna veðurs. Sendingar þurfa því að berast Dreifingarmiðstöðinni Klettagörðum í síðasta lagi kl. 13.