Vöruhúsaþjónusta Eimskips býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu. 

Starfsmenn Vöruhúsaþjónustunnar búa yfir áralangri reynslu á vöruhýsingu en allt frá árinu 1996 hefur Eimskip boðið upp á þessa þjónustu.

Með byggingu Vöruhótelsins í Sundahöfn árið 2003 var tekið stórt skref til að styrkja vöruhúsaþjónustu félagsins. Vöruhúsaþjónustan þjónar fjölbreytilegum hópi viðskiptavina stórum sem smáum og hýsir vöru af öllum stærðum og gerðum.

Boðið er upp á geymslu á vörum í þurrvöruhúsum, kæli- og frystigeymslum, vöktuðum útisvæðum og löndunarþjónustu.

Opnunartími virka daga frá 08:00-16:30

Hýsing

Vöruhúsaþjónustan býður upp á margskonar hýsingu fyrir mismunandi vörutegundir. Stærsta vöruhúsið er Vöruhótelið en þar er geymd þurrvara fyrir fjölda viðskiptavina.

Lesa nánar

Frísvæði

Vöruhúsaþjónusta Eimskips starfrækir frísvæði (tollvörugeymslu) í Reykjavík og í Hafnarfirði. Þar geta fyrirtæki geymt ótollafgreidda vöru eins lengi og óskað er.


Lesa nánar

Löndun

Í Hafnarfirði er boðið uppá fyrsta flokks löndunarþjónustu og einnig margvíslega hliðarþjónustu. Í boði er meðal annars losun og lestun á ferskfisk, frystum afurðum úr frystitogurum

Lesa nánar

Notkunarmöguleikar

Vöruhúsaþjónusta Eimskip býður viðskiptavinum upp á að úthýsa lagerstarfsemi sinni að hluta til eða að fullu.


Lesa nánar

Starfsmannaskrá

Tilboðsbeiðni

Smellið hér til að fá tilboð frá sölumönnum Vöruhótelsins og haft verður samband við þig um hæl.

Fá tilboð


 

Bæklingar

Með því að smella hér er hægt að skoða allt okkar þjónustuframboð í fullum gæðum eða prentvænni útgáfu

Vöruhótelþjónusta

Vörudreifing

Tollvörugeymsla


Hafðu samband