Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi.

Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu hvort sem um er að ræða forflutning erlendis, þjónustu í höfnum, sjó- eða flugflutning,  tollskjalagerð, heimakstur, vöruhýsingu, vörudreifingu eða aðra þjónustu tengda flutningum.

Frekari upplýsingar um víðtæka þjónustu Eimskips færðu með því að smella á tengla hér fyrir neðan.

Hafðu samband við okkur í síma 525-7250 eða á netfangið sala@eimskip.is og leyfðu okkur að fara yfir málin með þér. 

 

Búslóðaflutningar

Eimskip leggur áherslu á að veita góða alhliða þjónustu í búslóðaflutningum sem og öðrum flutningum.

Lesa meira

Tollskjalagerð

Eimskip býður upp á tollafgreiðslu í inn- og útflutningi og getur þar með sparað þér tíma og fyrirhöfn við toll- og flutningsskjalagerð.

Lesa meira

Heilgámaflutningar

Eimskip býður heilgámaflutninga með áætlunarskipum frá viðkomuhöfnum félagsins í Evrópu og Ameríku og forflutning þangað frá upprunastöðum um allan heim.

Lesa meira

Lausavöruflutningar

Eimskip býður lausavöruflutninga í gámum með áætlunarskipum frá viðkomuhöfnum félagsins í Evrópu og Ameríku.

Lesa meira

Stórflutningar

Eimskip býður upp á sérhæfða flutninga á heilförmum eftir þörfum viðskiptavinar hverju sinni.

Lesa meira

Starfsemi erlendis

Til að fá beint samband við einstaka starfsmenn innflutningsdeildar er hægt að smella á nafn viðeigandi deildar hér til hliðar.

Lesa meira

Starfsmannaskrá