Tollstjóraembættið gefur heimild fyrir tollafgreiðslu

Eimskip getur afhent búslóðasendingu til viðskiptavinar þegar tollskýrsla hefur verið afgreidd hjá tollstjóra og flutningsgjöld greidd til Eimskips.

Tollstjóraembættið getur tekið mislangan tíma í að fara yfir/skoða sendingar. Stundum einn dag, stundum nokkra daga.

Fyrri Næsta