Eyðublöð / Gjaldskrár

Hér fyrir neðan er að finna helstu eyðublöð / gjaldskrár í innflutningsþjónustu Eimskips. Hægt er að biðja um flýtilosun á lausavörusendingum, tæmingu heilgámasendinga eða breytingu á greiðanda.

Hafið samband við viðskiptaþjónustu Eimskips í síma 525-7000 eða í gegnum tölvupóst service@eimskip.is til að fá nánari upplýsingar.

Kennitölubreyting

Beiðni um flýtilosun lausavörusendingar LCL

FCL tæming

Gjaldskrár Eimskips í innflutningi

Gámahleðsla / Gámategundir

Hér fyrir neðan má lesa um allar helstu gámategundir í nokun hjá Eimskip. Við leitumst við að bregðast skjótt við öllum séróskum um annarskonar gáma. Vinsamlegast hafið samband við næstu skrifstofu Eimskips til að fá nánari upplýsingar.

Athygli er vakin á því að víddir gámanna kunna að vera mismunandi á milli gámaframleiðenda.

Gámahleðsla

Gámategundir

Spurningar og svör

Hér má sjá nokkrar af algengustu spurningum viðskiptavina í innflutningi með Eimskip. Hægt er að smella á hverja spurningu fyrir sig til að sjá svarið við þeim.

Lesa meira

Tryggingar

Eimskip á Íslandi selur farmtryggingar í umboði Varðar.  Um er að ræða tvenns konar tryggingar, stakar tryggingar og opnar tryggingar.

Stakar tryggingar  eru keyptar fyrir eina sendingu til dæmis við flutning búslóða og bifreiða.

Opnar tryggingar - Þá er gengið frá samningi við ráðgjafa Eimskips um að allur farmur sem fluttur er með Eimskip verði tryggður til lengri eða skemmri tíma. Þá þarf ekki að gera ráðstafanir til að tryggja farm í hvert skipti heldur mun Eimskip sjá um að tryggingafélagið fái upplýsingar um allar sendingar viðskiptavinar.

Lesa meira