Eimskip býður upp á sérhæfða flutninga á heilförmum eftir þörfum viðskiptavinar hverju sinni. Starfmenn stórflutningadeildar félagins annast ráðgjöf og sölu til viðskiptavina sem vilja flytja alla sína vöru eða hluta hennar sem heilfarm.

Í stórflutningum er ekki um neinar fastar siglingaleiðir að ræða. Það er sama hvers eðlis flutningurinn er, ávallt er fundin hagkvæmasta flutningsleiðin. 

Nánari upplýsingar veita starfsmenn stórflutninga- og umboðsþjónustu Eimskips í eftirfarandi númerum:

Ingvar Sigurðsson, forstöðumaður  ijs@eimskip.is 525-7401 
Teitur Garðarsson, ráðgjafi itg@eimskip.is  525-7247