Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki á Norður-Atlantshafi með tengingar við alþjóðlega markaði og sérhæfingu í flutningsmiðlun um allan heim, með þá framtíðarsýn að vera framúrskarandi í flutningalausnum og þjónustu.

Eimskip var stofnað árið 1914 og er með hlutabréf sín skráð á Nasdaq Iceland. Félagið rekur 63 starfsstöðvar í 20 löndum í fjórum heimsálfum, er með 21 skip í rekstri og hefur á að skipa um 1.850 starfsmönnum.

Merki Eimskips

Eimskip vinnur náið með fagfólki í markaðs- og auglýsingamálum. Öllum fyrirspurnum um birtingar í fjölmiðlum er beint til þessara aðila til úrvinnslu.

Lesa meira

Myndabanki

Markaðsstefna Eimskips er að endurspegla starfsemi félagsins, sem er alhliða flutningsrekstur. Ímynd og samfélagsleg skylda eru mikilvægir þættir í markaðsstefnunni.

Lesa meira

Styrkir

Eimskipafélag Íslands styrkir margvísleg málefni ár hvert. Vegna fjölda styrkbeiðna er því miður ekki hægt að verða við óskum allra.

Sækja um styrk

Starfsfólk

Starfsfólk Eimskips, þekking þess og færni, er mikilvægasta auðlind félagsins. Hópurinn samanstendur af ólíkum einstaklingum sem sinna mismunandi störfum og búa að ólíkri reynslu og þekkingu

Lesa meira

Hafðu samband