Leita í fréttasafni

Breyttur opnunartími afgreiðslustaða frá 1. janúar 2020

Í kjölfar nýrra kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og VR/LÍ frá í vor munu afgreiðslustaðir Eimskips á höfuðborgarsvæðinu loka kl. 15 á föstudögum frá og með 1. janúar næstkomandi.
2. janúar 2020

Eimskip selur gámaskipin Goðafoss og Laxfoss

Eimskip hefur komist að samkomulagi um sölu á tveimur gámaskipum félagsins fyrir 3,9 milljónir dollara (3,5 milljónir evra). Goðafoss og Laxfoss eru 24 ára gömul, 1457 gámaeininga skip og hafa verið í rekstri félagsins í tæp 20 ár. Samhliða sölunni hefur verið gert samkomulag við kaupanda um að leigja skipin til baka.
18. desember 2019

Tilkynning frá Eimskip vegna veðurs

Vegna veðurs mun Eimskip loka öllum afgreiðslustöðvum kl 14.00 í dag (10. desember) og búast má við röskun í vörudreifingu og -afhendingu, gámaakstri og annarri þjónustu eftir hádegi í dag. Það er ljóst að þetta mun einnig hafa áhrif á þjónustu okkar frameftir degi á morgun.
10. desember 2019

Eimskip gefur möppum framhaldslíf

Í tengslum við undirbúning fyrir pappírslaust vinnuumhverfi voru losaðar yfir 1.000 möppur í höfuðstöðvum Eimskips á dögunum. Möppurnar voru margar í góðu ásigkomulagi og því var ákveðið að hafa samband við Múlalund og bjóða þeim möppurnar.
9. desember 2019

Jólasendingar innanlands á 1390 kr. fyrir jólin

Eimskip Flytjandi býður frábært verð á smærri sendingum í innanlandsflutningi í desember. Pakki sem er allt að 0,5 x 0,5 x 0,5 m að stærð og 45 kg að þyngd er nú á 1390 kr.
4. desember 2019

Breytingar á gjaldskrá umhverfisgjalds

Í framhaldi af frétt sem birtist á vefsíðu okkar 3. október síðastliðinn, þar sem við upplýstum um væntanlegar breytingar á alþjóðlegum reglum um brennisteinsútblástur skipa, mun umhverfisgjaldið (LSS) hækka frá og með 1. desember næstkomandi og verður $155 per TEU.
28. nóvember 2019

Eimskip styttir vinnuvikuna

Síðustu vikur hefur Eimskip unnið að útfærslu á vinnutímastyttingu eins og samið var um kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og VR/LÍV í vor. Ákveðið hefur verið í samvinnu við þá starfsmenn félagsins sem eru í VR/LÍV að stytta vinnutímann á föstudögum um 45 mínútur en þess má geta að um 420 starfsmenn af um 900 starfsmönnum félagsins á Íslandi eru félagsmenn.
27. nóvember 2019

Breytingar á siglingum yfir hátíðirnar

Jólin nálgast óðfluga og vegna tímasetninga rauðra daga munum við aðlaga siglingakerfið okkar og breyta brottförum til og frá Íslandi á milli jóla og nýárs.
19. nóvember 2019

Nýtt og aðgengilegra siglingakerfi

Nú í október gerði Eimskip breytingar á siglingakerfi sínu til að einfalda kerfið og auka þjónustu til viðskiptavina sinna.
6. nóvember 2019

Breyttar alþjóðlegar reglur um brennisteinsútblástur frá skipum

Árið 2015 voru innleiddar reglur um að hámarks brennisteinsinnihald olíu væri 0,1% á ákveðnum hafsvæðum (Emission Control Areas, ECA) og frá þeim tíma hefur Eimskip innheimt umhverfisgjald / low sulphur surcharge eða LSS.
21. nóvember 2019

Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi

Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á gámasiglingakerfi félagsins til að auka þjónustu við viðskiptavini og hagræða í rekstri. Breytingarnar eru mikilvægur hlekkur á vegferð félagsins til hagræðingar og styrkingar á grunnstoðum í rekstri. Einnig eru breytingarnar undanfari á samstarfi við Royal Arctic Line (RAL) sem áætlað er að hefjist á fyrsta ársfjórðungi 2020.
24. september 2019

Eimskip styður við Marglytturnar

Eimskip hefur gert samstarfssamning við sundhópinn Marglytturnar þess efnis að Eimskip styrkir Ermarsundsferð þeirra í byrjun september sem gerir það að verkum að öll áheit sem söfnuð eru renna beint til umhverfisverndarsamtakanna Bláa hersins. Marglytturnar ætla að synda boðsund yfir Ermarsundið í byrjun september. Um er að ræða 34 km leið, á milli borganna Dover í Englandi og Calais í Frakklandi.
28. ágúst 2019

Eimskip eykur þjónustu sína í siglingum til og frá Póllandi og Eystrasaltinu

Eimskip mun frá og með næstu viku bjóða vikulegar siglingar til og frá tveimur höfnum í Póllandi og Klaipeda í Litháen. Siglingarnar eru hluti af samstarfi Eimskips við danska skipafélagið Unifeeder sem er eitt stærsta sinnar tegundar í siglingum innan Evrópu. Eimskip hættir þar með siglingum eigin skipa til Póllands en eykur þess í stað tíðni siglinga á svæðið í samvinnu við Unifeeder. Með þessu nýja samstarfi mun Eimskip nýta öflugt siglingaker…
16. júlí 2019

Unnið að því að làgmarka áhrif af atviki við Kleppsbakka

Í gær varð atvik við Sundahöfn þar sem Naja Arctica, skip í eigu Royal Arctic Line sigldi inn í Kleppsbakka
27. maí 2019

Samþætting og skipulagsbreytingar hjá Eimskip á Íslandi

Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip á Íslandi í dag sem snúa að því að samþætta hluta af stoðeiningum félagsins í öflugar miðlægar einingar og skerpa á áherslum í þjónustu við viðskiptavini. Sem dæmi sameinast þrjár mismunandi akstursstýringardeildir í eina einingu.
29. apríl 2019

Niðurstöður framhaldsaðalfundar

Framhaldsaðalfundur Eimskipafélags Íslands var haldinn föstudaginn 26. apríl 2019 í höfuðstöðvum félagsins í Korngörðum 2 þar sem ný stjórn var kosin og farið var yfir önnur mál.
29. apríl 2019

Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line samþykkt af Samkeppniseftirlitinu

Eimskip og grænlenska skipafélagið Royal Arctic Line fengu í dag undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu um að fyrirtækjunum sé heimilt að hefja samstarf.
17. apríl 2019

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ

Við erum stolt af árangrinum sem náðst hefur, Kolefnisspori okkar hefur dregist saman um 12% á árinu 2018 samanborið við árið 2015.
16. apríl 2019

Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.

Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.
3. apríl 2019

Dettifoss verður Laxfoss

Skip Eimskips, sem áður hét Dettifoss, hefur fengið nýtt nafn og siglir undir nafninu Laxfoss
21. mars 2019

Vilhelm Már Þorsteinsson ráðinn forstjóri Eimskips

Stjórn Eimskipafélags Íslands hefur ráðið Vilhelm Má Þorsteinsson í starf forstjóra félagsins.
17. janúar 2019

Afgreiðslur lokaðar á aðfangadag og gamlársdag

Við viljum vekja athygli á því að afgreiðslur Eimskips og Flytjanda
12. desember 2018

Starf forstjóra Eimskips er laust til umsóknar

Eimskip óskar eftir að ráða forstjóra. Félagið býður öflugum leiðtoga spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir framsýni og krafti til að leiða fyrirtækið áfram inn í framtíðina.
30. nóvember 2018

Gylfi hættir sem forstjóri um áramót

Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum sem forstjóri um næstu áramót.
18. nóvember 2018

Breytingar á siglingakerfi Eimskips

Enn betri afhendingartímar til og frá landinu
8. nóvember 2018

Goðafoss skráður í Færeyjum

Eimskip skráir Goðafoss flaggskip félagsins í Færeyjum
8. nóvember 2018

2017 var ár vaxtar hjá Eimskip

Afkomuspá ársins 2018 er EBITDA á bilinu 60 til 65 milljónir evra. Tekjur námu 664,0 milljónum evra, hækkuðu um 150,1 milljón evra eða 29,2% frá 2016
22. febrúar 2018

Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact

Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact sem er hvati Sameinuðu þjóðanna til samfélagsábyrgðar fyrirtækja og stofnana að því er varðar mannréttindi, vinnumarkað, umhverfi og aðgerðir gegn hvers kyns spillingu.
9. febrúar 2018

Eimskip opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn

Eimskip opnaði í janúar nýja skrifstofu í Kaupmannahöfn og eflir með því enn frekar þjónustu sína við viðskiptavini félagsins. Skrifstofan er staðsett á Norðurbryggju við gamla hafnarsvæðið í Kaupmannahöfn, í nálægð við alþjóðaflugvöllinn í Kastrup.
25. janúar 2018

Góður árangur í umhverfismálum

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 1991 var félagið eitt af fyrstu fyrirtækjum landsins til að setja fram stefnu í umhverfismálum.
13. október 2017

Uppgjör annars ársfjórðungs 2017

Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljónir evra eða 3,2% frá Q2 2016
13. september 2017

Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips

Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að einfalda upplýsingagjöf og bókunarferli fyrir viðskiptavini.
13. september 2017

ePORT, þjónustuvefur Eimskips og Icelandair í Vildarpunktasamstarf

Eimskip og Icelandair hafa gert með sér samstarfssamning sem felur það í sér að nú geta notendur ePORT, þjónustuvefs Eimskips unnið sér inn Vildarpunkta Icelandair með gerð þjónustubeiðna.
13. september 2017

Eimskip styrkir stöðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun

Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun með kaupum á 75% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu SHIP-LOG A/S. Fyrirtækið var stofnað árið 2003 og eru höfuðstöðvar þess í Árósum í Danmörku.
13. september 2017

Afkomutilkynning 23. maí 2017

Tekjuvöxtur 29,7% á fyrsta ársfjórðungi 2017 EBITDA 9,3 milljónir evra, mikill innri vöxtur og góður árangur nýrra fyrirtækja en sjómannaverkfall hafði neikvæð áhrif.
13. september 2017

Breyting á afgreiðslutíma vöruhúsa Eimskips

Þann 1. maí næstkomandi verður afgreiðslutíma nokkurra vöruhúsa Eimskips í Sundahöfn breytt. Afgreiðslutími Vöruhótelsins, Sundaskála 4 og útisvæðis verður frá klukkan 08:00 til 16:30.
13. september 2017

Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma

Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51% hlut í CSI Group LLC (Container Services International), félagi sem sérhæfir sig í kaupum og endursölu á gámum og eignum tengdum skipaflutningum.
13. september 2017

Ársskýrsla Eimskips 2016

Ársskýrsla Eimskips 2016 er komin út. Ársskýrslan í ár er á rafrænu formi og er það bæði umhverfisvænna auk þess sem allar upplýsingar verða með þessu móti mun aðgengilegri.
13. september 2017

Eimskip undirritar samning um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína

Eimskip hefur átt í samningaviðræðum við skipasmíðastöðvar í Kína í tengslum við smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum.
25. janúar 2017

Eimskip hefur siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð frá og með 4. maí 2017. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til Halmstad þar sem það hefur haft viðkomur undanfarin ár.
21. janúar 2017

Í dag fagnar Eimskip 103 ára afmæli sínu

Eimskipafélag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914 og er elsta skipafélag á Íslandi. Félagið hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á skipaflutninga til og frá landinu
17. janúar 2017

Eimskip hluti af ábyrgri ferðaþjónustu

Eimskip skrifaði á dögunum undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu en það eru Festa miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn sem standa að verkefninu.
13. janúar 2017

Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma

Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51 hlut í CSI Group LLC Container Services Internationalfélagi sem sérhæfir sig í kaupum og endursölu á gámum og eignum tengdum skipaflutningum.
6. janúar 2017

Sjómannafélag Íslands boðar til verkfalls þann 16 janúar 2017

Ekki hefur náðst samkomulag á milli Sjómannafélag Íslands SÍ og Eimskips vegna félagsmanna SÍ sem starfa á gámaskipum félagsins en um er að ræða hluta af áhöfnum skipanna.
5. janúar 2017

Eimskip eykur afkastagetu siglingakerfis félagsins

Eimskip mun í lok febrúar gera breytingar á siglingakerfi sínu með það fyrir augum að styrkja enn frekar þjónustu við viðskiptavini félagsins.
3. janúar 2017

fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar færðu Eimskip þakklætisvott fyrir gott samstarf

Eimskip og Kiwanishreyfingin á Íslandi hafa í 13 ár gefið börnum um allt land hjálma. Yfir 50.000 börn hafa fengið hjálm að gjöf og eru það öll börn á Íslandi á aldrinum 618 ára.
30. janúar 2016

Sjávarútvegssýningin í Brussel

Dagana 26. til 28. apríl 2016 stendur yfir Evrópska sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári
27. janúar 2016

Fyrsti hafnarkraninn í Vestmannaeyjum og nýtt leiguskip á Gulu línunni

Á næstu dögum verða tímamót í flutningum um Vestmannaeyjahöfn þegar Eimskip tekur í notkun Jarlinn sem er sérhæfður hafnarkrani.
27. janúar 2016

Ebitda jókst um 66,5% á fyrsta ársfjórðungi 2016

Rekstrartekjur námu 113,3 milljónum evra, jukust um 0,6 milljónir evra frá Q1 2015. EBITDA nam 9,6 milljónum evra samanborið við 5,8 milljónir evra og jókst um 66,5%
26. janúar 2016

EBITDA HÆKKAÐI UM 216 Á ÖÐRUM ÁRSFJÓRÐUNGI 2016

EBITDA nam 162 milljónum evra samanborið við 133 milljónir evra og jókst um 216
25. janúar 2016

Eimskip og Háskólinn í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning

Eimskip og Háskólinn í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning til þriggja ára. Háskólinn í Reykjavík mun auglýsa eftir verkefnum fyrir nemendur og kennara er snúa að þróun og rannsóknum á sviði flutninga með áherslu á þarfir Eimskips.
23. janúar 2016

Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands hf.

Í ljósi þess að samkeppnisyfirvöld í Hollandi hafa í dag sent frá sér tilkynningu er varðar sektir vegna frystigeymslumarkaðar þar í landi vill Eimskip koma eftirfarandi á framfæri.
23. janúar 2016

Lífið um borð

Ljósmyndarinn Justin Levesque sigldi með Eimskip frá Portland til Íslands og tók myndir og myndbönd af lífinu um borð. Hann hafði mikinn áhuga á að gera lífinu um borð skil og var hann mjög ánægður með viðtökur áhafnarinnar
22. janúar 2016

Bókin Ljósin á Dettifossi afhent áhöfn Dettifoss

Í lok síðari heimsstyrjaldarinnar var Dettifossi skipi Eimskipafélagsins sökkt af þýskum kafbáti norðan af Írlandi. Þessi hörmulegi atburður átti sér stað þann 21. febrúar 1945 aðeins 76 dögum áður en stríðinu lauk.
21. janúar 2016

Eimskip hefur siglingar til Bremerhaven í Þýskalandi

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Bremerhaven í Þýskalandi frá og með 6. desember næstkomandi. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til Hamborgar þar sem það hefur haft viðkomur allt frá árinu 1926.
21. janúar 2016

Gullmerki Eimskips afhent

Í tengslum við afmæli Eimskipafélags Íslands á ári hverju er gullmerki félagsins veitt. Gullmerki fá þeir starfsmenn sem starfað hafa fyrir félagið í 25 ár.
19. janúar 2016

Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco

Eimskip hefur styrkt stöðu sína í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun með kaupum á 90 hlut í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Extraco Internationale Expeditie B.V. í Hollandi.
18. janúar 2016

Eimskip undirritar viljayfirlýsingu við Royal Arctic Line

Eimskip og Royal Arctic Line AS hafa undirritað viljayfirlýsingu um að tengja Grænland við alþjóðlegt siglingakerfi Eimskips með samningi um samnýtingu á plássi í siglingakerfum sem tengir Grænland á heimsvísu.
18. janúar 2016

Úrdráttur úr afkomutilkynningu frá Eimskip vegna þriðja ársfjórðungs 2016

Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir EBITDA á fyrstu níu mánuðum ársins er 53 milljarðar króna. Sterkur rekstur og góð magnaukning í flutningum einkenna árið en magn jókst um 8 í áætlunarsiglingum félagsins.
17. janúar 2016

Blái naglinn afhendir Eimskip Flytjanda samfélagsskjöld

Blái naglinn afhenti í dag Samfélagsskjöldinn til Eimskips Flytjanda. Eimskip Flytjandi hefur stutt dyggilega við Bláa naglann undanfarin ár og þannig sýnt samfélagslega ábyrgð sína í verki
17. janúar 2016

Eimskip gerir tilboð í smíði og rekstur á nýrri Vestmannaeyjaferju

Eimskip lagði í dag fram tilboð í B hluta útboðs Ríkiskaupa í smíði og rekstur á nýrri Vestmannaeyjaferju. Tilboðin gera ráð fyrir að Eimskip smíði nýja ferju sem yrði afhent um mitt ár 2018
15. janúar 2016

Í tengslum við EM í fótbolta fór fram leikur á Instagram og Twitter

Ólafur Hand upplýsingafulltrúi Eimskips afhenti Láru Sigurðardóttur fræðslustjóra Krabbameinsfélagsins 500.000 kr. styrk með von um að hann nýtist vel í þágu málefnisins.
13. janúar 2016

Nýjar lestarsamgöngur hafa mikla þýðingu fyrir hafnarsvæðið í Maine

Lestir hlaðnar fragt eru farnar að streyma í gegnum New England en þær flytja gáma sem umskipað er í Portland. Þessi nýja þjónusta er afrakstur áralangrar undirbúningsvinnu milli stjórnvalda í Maine og einkafyrirtækja.
10. janúar 2016

Eimskip undirritar samning um kaup á flutningafyrirtækinu Nor Lines

Eimskip undirritar samning um kaup á flutningafyrirtækinu Nor Lines. Áætluð ársvelta fyrirtækisins er um 110 milljónir evra eða um 136 milljarðar króna
2. janúar 2016

Boðuðum verkföllum frestað

Í nótt náðust samningar á milli Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Eimskipafélagið. Verkfalli Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna hefur þar með verið frestað til 15. febrúar
2. janúar 2016

Eimskip kynnir afkomu annars ársfjórðungs 2015

Rekstrartekjur voru 126,6 milljónir evra, jukust um 17,6 milljónir evra eða 16,2% frá Q2 2014. EBITDA nam 13,3 milljónum evra, jókst úr 11,0 milljónum evra eða um 20,4% frá Q2 2014
27. janúar 2015

Umfjöllun um systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland

Í meðfylgjandi frétt má sjá áhugaverða umfjöllun um stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland í Maine fylki í Bandaríkjunum.
30. janúar 2015

Dagatal Eimskips fyrir árið 2016 er komið út

Dagatalið fyrir árið 2016 er komið út. Eimskipafélag Íslands hefur gefið út dagatal frá árinu 1928oftast prýtt myndum úr íslenskri náttúru. Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari tók allar landslagsmyndirnar í dagatalinu að þessu sinni.
26. janúar 2015

Eimskip fjárfestir í frystigeymslurekstri og flutningsmiðlunarfyrirtæki á Nýfundnalandi

Eimskip hefur gengið frá kaupum á rekstri frystigeymslu St. Anthony Cold Storage Ltd. sem staðsett er í St. Anthony á Nýfundnalandi.
26. janúar 2015

Nákvæm golfveðurspá í samvinnu við Belging

Eimskip hefur nú í samvinnu við Belging opnað heimasíðu fyrir kylfinga. Á vefnum geta kylfingar aflað sér upplýsinga um veðurspá fyrir helstu golfvelli landsins með meiri nákvæmni en áður hefur þekkst ásamt því að geta bókað rástíma beint af vefnum
26. janúar 2015

Ársskýrsla Eimskipafélagsins er komin út

Ársskýrsla Eimskipafélagsins er komin út. Skýrslan er eingöngu gefin út á rafrænu formi
26. janúar 2015

Eimskip gerir breytingar á siglingakerfi félagsins

Eimskip hefur ákveðið að sameina grænu og rauðu leiðirnar í siglingakerfi félagsins frá og með miðjum febrúar.
26. janúar 2015

Eimskip kynnir afkomu ársins 2014

Rekstrartekjur voru 451,6 milljónir evra, jukust um 17,7 milljónir evra eða 4,1% frá 2013. EBITDA nam 38,5 milljónum evra, hækkaði um 1,5 milljónir evra eða 4,0% frá 2013
26. janúar 2015

Eimskip tekur yfir vöruhúsastarfsemi Damco í Árósum

Eimskipafélag Íslands styrkir stöðu sína í vöruhúsastarfsemi í Danmörku í kjölfar samstarfs við Damco en félagið tekur yfir 15.500 fermetra vöruhús þeirra.
23. janúar 2015

Eimskipafélag Íslands hefur samið við verktaka vegna framkvæmda við 10000 tonna frystigeymslu í Hafnarfirði

Eimskip hefur samið við VHEKælismiðjuna Frost og Suðurverk um byggingu á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði.
23. janúar 2015

Birkiplöntur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Undirbúningur hátíðardagskrár vegna 28. júní stendur nú yfir. Tilefnið er að 35 ár verða þá liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörinn forseti í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrst allra kvenna í heiminum.
22. janúar 2015

Úthlutun úr Háskólasjóði Hf Eimskipafélags Íslands

Í tilefni af hálfrar aldar afmæli Háskólasjóðs Hf Eimskipafélags Íslands hafa sjóðurinn og Stofnun Árna Magnússonar gert með sér samstarfssamning um að sjóðurinn styrki verkefni á vegum Árnastofnunar
21. janúar 2015

Bilun í stýri M LAGARFOSS

Síðdegis í dag um kl. 16.00 varð bilun í stýrisvél MS LAGARFOSS þar sem skipið var statt um 70 sjómílur austur af suðurströnd Íslands á leið til Reykjavíkur. Veðurskilyrði og sjólag var hagstætt og engin hætta á ferðum
21. janúar 2015

Eimskip kynnir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2015

Rekstrartekjur voru 112,7 milljónir evra, jukust um 8,5 milljónir evra eða 8,1% frá Q1 2014. EBITDA nam 5,8 milljónum evra samanborið við 6,0 milljónir evra í Q1 2014
21. janúar 2015

Eimskip fjárfestir í uppbyggingu á Grundartanga

Eimskipafélagið hefur gengið frá kaupum á þremur lóðum á iðnaðar og hafnarsvæðinu við Grundartanga. Samtals eru lóðirnar 22.410 fermetrar.
20. janúar 2015

Eimskip í viðræðum við eigendur Sæferða ehf um kaup á fyrirtækinu

Undanfarnar vikur hefur Eimskip átt í viðræðum við eigendur Sæferða ehf. um möguleg kaup á fyrirtækinu og hafa félögin undirritað viljayfirlýsingu vegna þess.
20. janúar 2015

Eimskip og König Cie stofna félag um skiparekstur í Hamborg í Þýskalandi

Eimskip og König Cie. Holding GmbH Co. KG í Þýskalandi hafa stofnað félag um skiparekstur e. joint venture er nefnist Eimskip KCie GmbH Co. KG. Nýja félagið verður sérhæft í rekstri skipa viðhaldi og viðskiptum með skip
19. janúar 2015

Eimskip kynnir afkomu þriðja ársfjórðungs 2015

Rekstrartekjur voru 129,7 milljónir evra, jukust um 10,1 milljón evra eða 8,5% frá Q3 2014. EBITDA nam 16,4 milljónum evra, jókst úr 12,6 milljónum evra eða um 29,5% frá Q3 2014
19. janúar 2015

Sjávarútvegssýningin í Brussel 21 apríl til 23 apríl

Dagana 21. til 23. apríl 2015 fór fram Evrópska sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári. Hana sóttu um 25.000 kaupendur seljendur og fjölmiðlar í faginu frá yfir 140 löndum
16. janúar 2015

Ak Extreme fór vel fram stórkostleg tilþrif

Um 5000 manns fylgdust með Gámastökkskeppni Eimskips á AK Extreme um helgina. Áhorfendur nutu þess að horfa á keppendur leika stórkostlegar listir og var keppnin hörð.
14. janúar 2015

Sjávarútvegssýningin í Boston 15 - 17 mars

Dagana 15. til 17. mars 2015 var sjávarútvegssýningin í Boston haldin. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í Norður Ameríku og komu um 20.000 gestir frá um 100 löndum. Líkt og undanfarin ár var Eimskip með bás á sýningunni
10. janúar 2015

Íslandsbanki fjármagnar nýja frystigeymslu Eimskips

Íslandsbanki og Eimskip hafa undirritað lánssamning að fjárhæð 10 milljónir evra vegna uppbyggingar Eimskips á 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði félagsins í Hafnarfirði.
9. janúar 2015

Gylfi Sigfússon fundar með COSCO í Kína

Heimsráðstefna um flutninga var haldin í Kína á dögunum. Tækifæri og breytt landslag er framundan í flutningum þar sem aukinn þungi verður í flutningum norðausturleiðina um Íshafið milli Evrópu og Asíu.
9. janúar 2015

Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á Jac Meisner

Eimskip styrkir stöðu sína í Hollandi með kaupum á flutningsmiðlunarfyrirtækinu Jac. Meisner. Ársvelta nemur um 75 milljónum evra.
5. janúar 2015

Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf

Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Rekstur Sæferða er í sjótengdri ferðaþjónustu þar sem félagið rekur skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði.
4. janúar 2015

Eimskip gerir breytingar á siglingakerfi félagsins (1)

Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á siglingakerfi félagsins þar sem gráa leiðin mun fá aukið hlutverk.
2. janúar 2015

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi að hluta

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 3. júní sl.
30. janúar 2014

Skólabörn fá reiðhjólahjálma

Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk í vor reiðhjálma. Þetta er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins.
30. janúar 2014

Íslenska sjávarútvegssýningin

Íslenska sjávarútvegssýningin er nú afstaðin og heppnaðist vel í alla staði. Eimskip var með bás á staðnum enda er sýningin góður vettvangur til að kynna félagið og þjónustu þessbæði fyrir núverandi og tilvonandi viðskiptavinum.
29. janúar 2014

Akvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi

Þann 3. nóvember 2014 kærði Eimskipafélag Íslands hf. ásamt dótturfélögunum Eimskip Ísland ehf. og TVG Zimsen ehf. ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 28. október 2014 til áfrýjunarnefndar samkeppnismála.
29. janúar 2014

Eimskip CTG verður Eimskip Norway og Íssystur fá fossanöfn

Ákveðið hefur verið að breyta nafni dótturfélags Eimskips í Noregi Eimskip CTG AS í Eimskip Norway AS. Tilgangur breytingarinnar er einföldun á markaðssetningu á þjónustu Eimskips á heimamarkaði félagsins á NorðurAtlantshafi.
29. janúar 2014

Tónleikar Eimskips í opinni dagskrá

Upptaka frá glæsilegum hátíðartónleikum sem haldnir voru í Eldborgarsal Hörpu í janúar í tilefni af 100 ára afmæli Eimskipafélags Íslands. Tónleikarnir verða í opinni dagskrá á Stöð 2 mánudaginn 29. desember kl.19.20.
28. janúar 2014

Heimildamynd um sögu Eimskipafélagsins

Sunnudaginn 9. febrúar var seinni hluti heimildarmyndar um sögu Eimskipafélagsins sýndur á RUV. Myndin fjallar um stofnun félagsins og þann sess sem það skipar í sögu þjóðarinnar
28. janúar 2014

EIMSKIP KYNNIR AFKOMU ÁRSINS 2013

Rekstrartekjur námu 433,8 milljónum evra og hækkuðu um 2,4% á milli ára. EBITDA nam 37,1 milljón evra og dróst saman um 9,1% á milli ára að teknu tilliti til einskiptisliða ársins 2012
27. janúar 2014

Eimskip tekur við nýju skipi í Kína

Eimskip tók í dag við nýju skipiLagarfossií Kína. Við skipinu tók skipstjóri þessGuðmundur Haraldssonásamt 11 manna íslenskri áhöfn. Áætlað er að Lagarfoss verði í Rotterdam 12. ágúst næstkomandi og í Reykjavík þann 17. ágúst.
24. janúar 2014

Alcoa Fjarðaál og Eimskipafélagið endurnýja samninga um hafnarvinnu við Mjóeyrarhöfn

Alcoa Fjarðaál hefur endurnýjað samninga við Eimskipafélagið að undangengnu alþjóðlegu útboði um hafnarvinnu fyrir álverið við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði til næstu fimm ára.
23. janúar 2014

Fatasöfnunardagur Rauða Krossins og Eimskips

Rauði kross Íslands stendur fyrir árlegri fatasöfnun í samstarfi við Eimskip. Hvetjum við viðskiptavini og aðra til að láta gott af sér leiða og gefa gömlum fötum nýtt líf þar sem þeirra er þörf.
23. janúar 2014

Afkomutilkynning 22 maí 2014

Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2014 er í samræmi við væntingar félagsins. Áætluð EBITDA fyrir árið 2014 er áfram óbreyttá bilinu 37 til 41 milljón evra
22. janúar 2014

Sjávarútvegssýning í Brussel 6 maí til 8 maí

Dagana 6. til 8. maí 2014 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári. Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningarsal nr 4.
22. janúar 2014

Fjölskyldudagur Eimskips á Akureyri

Fjölskyldudagur Eimskips á Akureyri var haldinn við Oddeyrarskála laugardaginn 17. maí í miklu blíðskaparveðri. Mikið var um aðvera bæði fyrir börn og fullorðna
21. janúar 2014

Samstarfssamningur milli Eimskips og COSCO í Kína

Fjölmargir fulltrúar erlendra fyrirtækja heimsóttu Eimskip í tilefni af 100 ára afmæli félagsins í síðustu viku. Þar á meðal voru fulltrúar frá COSCO sem er stærsta skipafélag í Kína og fimmta stærsta skipafélag í heimi.
21. janúar 2014

Nýjar alþjóðlegar reglur um takmörkun brennisteinsútblásturs frá skipum

Nýjar reglur Emission Control Areas ECAs fyrir brennisteinsútblástur skipa taka gildi 1. janúar 2015. Reglugerðin byggir á samþykkt Sameinuðu þjóðanna um umhverfisvæna sjóflutninga og snýr hún að því að draga úr brennisteinsmagni í brennsluolíu
20. janúar 2014

GÓÐ AFKOMA Á ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGI 2014

Þriðji ársfjórðungur var besti fjórðungur félagsins frá árinu 2009 hvað varðar rekstrartekjurEBITDA og hagnað eftir skatta. Rekstrartekjur á fyrstu níu mánuðum ársins námu 3328 milljónum evra og jukust um 18 frá fyrra ári.
20. janúar 2014

Eimskipafélagið styrkir Krabbameinsfélag Íslands

Eimskipafélagið afhenti Krabbameinsfélagi Íslands styrk að upphæð ein milljón króna í tilefni af baráttu þeirra gegn krabbameini hjá konum.
20. janúar 2014

Á góðri siglingu í 100 ár

Með víðtækri samstöðu þjóðarinnar var Eimskipafélag Íslands stofnað þann 17. janúar 1914. Félagið hefur vaxið og dafnað í áranna rás og gengið í gegnum gríðarlegar breytingar bæði í meðvindi og andstreymi.
18. janúar 2014

Nýtt skip Eimskipafélagsins Lagarfoss kemur til Reykjavíkur

Nýjasta skip Eimskipafélagsins Lagarfoss er 875 gámaeiningar að stærð og kom til Reykjavíkurhafnar í fyrsta skipti sunnudaginn 17. ágúst kl. 1530.
17. janúar 2014

Tilkynning frá Eimskipafélagi Íslands hf

Í ljósi yfirlýsingar sem birtist á vef Samkeppniseftirlitsins þann 15. október sl. má greinilega skilja að allur fréttaflutningur af meintu samráði Eimskipafélagsins og Samskipa sé ótímabær
16. janúar 2014

Eimskipsmótaröðin byrjar í Leirunni

Eimskipsmótaröðin hefst um aðra helgi á Hólmsvelli í Leiru. Skráning er þegar hafin og komast einungis 84 forgjafarlægstu kyflingarnir í mótið.
15. janúar 2014

Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands hf 2014

Í ljósi fréttaflutnings Ríkisútvarpsins þann 14. október 2014 vill félagið koma eftirfarandi á framfæri.
14. janúar 2014

Eimskip kynnir aðlögun á siglingakerfi sínu

Eimskip hefur aðlagað siglingakerfi sitt að breyttum aðstæðum með það að markmiði að auka áreiðanleika kerfisins og þjónustu við viðskiptavini.
13. janúar 2014

Nýjar alþjóðlegar reglur um takmörkun brennisteinsútblásturs frá skipum

Frá og með 1. janúar 2015 taka gildi nýjar reglur Emmission Control Areas ECA um brennisteinsútblástur skipa þar sem skipafélögum er gert skylt að nota olíu með ekki hærri en 01 brennisteinsinnihaldi.
10. janúar 2014

Íssystur fá fossanöfn

Til stendur að gefa þremur af sex skipum Eimskips sem eru í rekstri í Noregi ný nöfn til samræmis við þau fossanöfn sem öll skip í eigu félagsins bera. Skipin Ice CrystalIce Star og Ice Bird munu nú bera nöfnin LangfossStigfoss og Vidfoss
10. janúar 2014

Afmælisrit Eimskips afhend Lloyds Ships Register

Magnús Harðarson skipstjóri á Selfossi fór ásamt Hilmari Snorrasyni sem ritaði skipasögu Eimskips í höfuðstöðvar Lloyds Ships Register. Þar afhenti Magnús Anne Cowne Information Officer afmælisrit Eimskips að gjöf frá félaginu
10. janúar 2014

ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN 2014

Íslenska sjávarútvegssýningin verður haldin dagana 25. 27. september nk. í Fífunni í Kópavogi. Sem fyrr verður Eimskip með bás á sýningunni og stendur undirbúningur nú yfir.
9. janúar 2014

Hjálmaleikur Eimskips

250 heppnir vinningshafar hafa verið dregnir út í hjálmaleik Eimskips. Allir vinningshafar fá sendan póst með upplýsingum hvar nálgast má hjálminn.
8. janúar 2014

Siglingin frá Kína gengur vel

Lagarfossnýtt gámaskip Eimskipafélags Íslandser komið út á Atlantshaf á leið sinni til Íslands. Lagarfoss er annað af tveimur gámaskipum sem Eimskip lætur smíða í kínverskri skipasmíðastöð.
7. janúar 2014

Eimskips gámastökkið fór fram í Gilinu á Akureyri

AK Extremehátíðinni lauk í gærkvöldi á Akureyri en þá fór fram aðalviðburður hátíðarinnar Eimskip Gámastökkið. Háum gámaturni var komið fyrir í Gilinu og renndu keppendur sér niður stökkpallinn og sýndu listir sínar í margra metra hæð
6. janúar 2014

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins felld úr gildi

Þann 10. september sl. gerði Samkeppniseftirlitið húsleit hjá Eimskipafélagi Íslands hf. og dótturfélögum þess Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. ásamt því að gera húsleit hjá Samskip og dótturfélögum þess
6. janúar 2014

Eimskip í samstarf við Samband íslenskra námsmanna erlendis

Eimskip og SÍNE Samband íslenskra námsmanna erlendis hafa gert með sér samning sem kveður á um að Eimskip er einn af aðalsamstarfsaðilum SÍNE.
5. janúar 2014

Eimskipafélag Íslands reisir 10000 tonna frystigeymslu í Hafnarfirði

Eimskip hefur ákveðið að ráðast í byggingu á fullkominni 10.000 tonna frystigeymslu á athafnasvæði sínu í Hafnarfirði.
4. janúar 2014

Eimskip í samstarf við hafnaryfirvöld í Qingdao í Kína

Eimskip hefur undirritað samning við hafnaryfirvöld í kínversku hafnarborginni Qingdao um rekstur 55 þúsund tonna frystigeymslu. Eimskip rekur fjórar starfstöðvar í Kína í Qingdao Dalian Xiamen og Shenzen
1. janúar 2014

Nýtt Eimskips tímarit aðgengilegt á netinu

Eimskip gefur út nýtt alþjóðlegt kynningarrit um flutninga FROM LOCAL TO GLOBALsem gefið var út í tengslum við sjávarútvegssýninguna í Brussel er nú aðgengilegt á netinu.
31. janúar 2013

Frétt frá Eimskipafélagi Íslands hf

Í ljósi umfjöllunar um flutninga Eimskips fyrir Alcoa Fjarðaál vill félagið koma eftirfarandi á framfæri.
31. janúar 2013

EIMSKIP KYNNIR AFKOMU ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS OG ÁÆTLAÐA AFKOMU 2013

Rekstrartekjur hækkuðu um 1,2% á milli ára og námu 108,1 milljón evra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, EBITDA, var 9,8 milljónir evra
30. janúar 2013

Afkoma Eimskips fyrir árið 2012 er í samræmi við væntingar félagsins

Rekstrartekjur námu 4143 milljónum evra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir EBITDA eftir einskiptisliði var 408 milljónir evra.Hagnaður eftir skatta nam 127 milljónum evra. Eiginfjárhlutfall var 637 í árslok
28. janúar 2013

Höfum hjálminn alltaf í umferð

Elsku börnin okkar hjóla öruggari með hjálm á höfðinu. Smelltu á fréttina til að hjálpa okkur að minna hjólafólk á öllum aldri að nota hjálminn
27. janúar 2013

Heimsókn frá Portland

Á dögunum heimsóttu tveir embættismenn frá hafnaryfirvöldum í PortlandEimskipásamt hópi af erlendum blaðamönnum.Tilgangur heimsóknarinnar var að styrkja enn frekar viðskiptasamband á milli félagsins og hafnaryfirvalda í PortlandMaine.
26. janúar 2013

Eimskip semur um lækkun á kaupverði skipa í smíðum

Á árinu 2011 samdi Eimskip við skipasmíðastöð Rongcheng Shenfei í Kína um smíði á tveim gámaskipum. Skipin verða afhent á 100 ára afmælisári 2014
26. janúar 2013

Eimskip í Póllandi fær AEO vottorð

Pólsk tollayfirvöld hafa veitt Eimskip í Póllandi AEO vottun Authorized Economic Operator og er félagið þar með skilgreint sem viðurkenndur rekstraraðili.
24. janúar 2013

Fréttatilkynning 240913

Í dag kærðu Eimskipafélag Íslands hf. Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 13. september sl. um synjun á aðgangi að upplýsingum sem liggja að baki húsleitarheimild eftirlitsins til Áfrýjunarnefndar samkeppnismála.
24. janúar 2013

Eimskip hefur keypt hlut í akstursfyrirtækinu ETS BV

Eimskip hefur keypt 525 hlut í akstursfyrirtækinu E.T.S. B.V. European Transport Services sem staðsett er í Rotterdam í Hollandi.
24. janúar 2013

HAGNAÐUR EFTIR SKATTA Á FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGI 2013 NAM 25 MILLJÓNUM EVRA

Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir á fyrsta ársfjórðungi nam 72 milljónum evra og jókst um 65 frá fyrra ári. Hagnaður eftir skatta nam 25 milljónum evra samanborið við 06 milljóna evra hagnað á sama tímabili í fyrra.
23. janúar 2013

Taktu til með Rauða krossinum og Eimskip - styrktu hjálparstarf

Fatasöfnunin er orðin eitt af mikilvægustu fjáröflunarverkefnum Rauða krossins og rennur allur ágóði til hjálparstarfs. Þetta er í fjórða sinn sem Rauði krossinn og Eimskip ráðast í fatasöfnunarátak að vorlagi.
23. janúar 2013

Alheimssamtök Kiwanis heiðra Eimskip

Eimskipafélag Íslands hlaut á dögunum mestu viðurkenningu sem alþjóða Kiwanishreyfingin veitir fyrir framlag sitt til samfélagslegrar málefna. Eimskip hefur ásamt Kiwanishreyfingunni fært öllum 6 ára börnum á Íslandi reiðhjólahjálma að gjöf
22. janúar 2013

Eimskip kynnir afkomu þriðja ársfjórðungs 2013

Rekstrartekjur þriðja ársfjórðungs námu 1135 milljónum evra samanborið við 1126 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2012 og jukust um 08 á milli ára. Tekjur af áætlunarsiglingum námu 845 milljónum evra og jukust um 45 á milli ára.
21. janúar 2013

Gefa öllum yngstu grunnskólabörnum hjálma

Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins.
21. janúar 2013

Sjávarútvegsráðstefna 2013

Sjávarútvegsráðstefnan 2013 hófst í morgun. Búist er við að 500 manns taki þátt. Eimskipafélagið er aðalstyrktaraðili ráðstefnunnar að þessu sinni og kynnir þjónustu sína fyrir ráðstefnugestum.
20. janúar 2013

Gámaskip Eimskips í Google auglýsingu

Nú hefur Google hafið sýningu á auglýsingu sem tekin var á Ísland. Það sem er áhugavert við auglýsinguna er að hún á að gerast um borð í gámaskipi Eimskipafélagsins.
19. janúar 2013

Nýr forstöðumaður hjá Eimskip í Þýskalandi

Jan Felix Grossbruchhaus hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Eimskips í Þýskalandi frá og með 1. apríl 2013.Jan Felix hefur starfað hjá MAERSK síðastliðin 24 ár.
19. janúar 2013

Nýr viðskiptastjóri í áætlunarflutningum

Michael mun hafa umsjón með viðskiptatækifærum tengdum stóriðju og skyldum verkefnum. Fjöldamörg spennandi verkefni eru framundan á næstu árum á Norður Atlantshafinu
19. janúar 2013

Eimskip hefur selt flutningaskipið Írafoss

Eimskip hefur selt flutningaskipið Írafoss til Albaníu. Írafoss var byggt árið 1991er 1890 tonn að stærðkranalaust og var minnsta skipið sem félagið hafði í rekstri.
19. janúar 2013

Eimskip opnar nýja skrifstofu í Pólland

Eimskip mun opna nýja skrifstofu í Gdynia í Pólland frá og með 1. mars næstkomandi. Piotr Grzenkowicz hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns þar.
19. janúar 2013

Eimskip App

Eimskip app er snjallforrit sem býður viðskiptavinum fyrirtækisins upp á að fá nákvæmar upplýsingar í snjallsíma um stöðu sendinga sinna á rauntíma. Snjallforritið er myndrænt og auðvelt í notkun.
17. janúar 2013

eBox er ný þjónusta hjá Eimskip

Eimskip tók í dag á 99 ára afmæli fyrirtækisins í notkun nýja þjónustu sem ber heitið eBOX. Þessi nýja þjónusta býður upp á þægilegar og einfaldar lausnir til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands.
17. janúar 2013

EimskipafélagÍslands á afmæli í dag

Eimskipafélag Íslands var stofnað 17. janúar 1914 og fagnar því 99 ára afmæli sínu í dag fimmtudaginn 17. janúar.
17. janúar 2013

Everest farar komnir í grunnbúðir Everest

Guðmundur Stefán Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson komu í grunnbúðir Everest síðastliðinn föstudag. Grunnbúðir Everest sunnan megin í fjallinu eru staðsettar í tæplega 5400 metra hæð yfir sjávarmáli.
16. janúar 2013

Eimskip Forskotsmeistarar 2013

Miðvikudaginn 14. ágúst fór fram starfsmannamót Forskots. Þar sigraði Eimskips liðið frækinn sigur liðin voru skipuð 12 viðskiptavinum og 4 starfsmönnum frá hverju fyrirtæki. Stofnendur sjóðsins eru EimskipValitorÍslandsbanki og Icelandair Group.
15. janúar 2013

Fyrsta viðkoma Eimskips í Portland Maine

Reykjafoss annað af tveimur skipum Eimskips sem mun hafa viðkomu í Portland Maine lagðist að bryggju þar í fyrsta skipti miðvikudaginn 13. mars.
15. janúar 2013

Blóðbankabíllinn við Eimskip

Blóðbankabíllinn var staðsettur við Eimskip Sundakletti fimmtudaginn 12. desember. Margir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð.
13. janúar 2013

Ljós tendruð á Hamborgartré á Miðbakka Reykjavíkurhafnar laugardaginn 30nóvember

Laugardaginn 30. nóvember kl. 17 verða ljósin á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar tendruð í fertugasta og níunda sinn.Eimskipafélag Íslands sá um flutninginn til landsins.
13. janúar 2013

Fréttatilkynning2

Í dag hafnaði Samkeppniseftirlitið beiðni Eimskipafélags Íslands hf. Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. um aðgang að upplýsingum sem liggja að baki húsleitarheimild eftirlitsins.
13. janúar 2013

Eimskip leikur í stuttmynd

Eimskip flutti inn bifreið sem spilar stórt hlutverk í erlendri stuttmynd. Myndin er unnin af Specialty Field Productions. Sjá nánar
12. janúar 2013

Fréttatilkynning

Þriðjudaginn 10. september framkvæmdi Samkeppniseftirlitið húsleit hjá Eimskipafélagi Íslands hf. og dótturfélögunum Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. á grundvelli úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur.
12. janúar 2013

Dagblöð í Portlandi fjalla um Eimskip

Mikil umfjöllun hefur verið í dagblöðum Portland í Bandaríkjunum um starfsemi Eimskipafélagsins og viðkomur með Ameríkuleið félagsins til Portland Maine í stað Norfolk.
11. janúar 2013

Eimskip hefur viðkomur í Portland Maine í Bandaríkjunum í stað Norfolk Virginia

Eimskip hefur ákveðið að hefja viðkomur með Ameríkuleið félagsins til PortlandMaine í stað NorfolkVirginia frá og með síðari hluta marsmánaðar 2013.
11. janúar 2013

Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð

Þau Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson gengu í hjónaband á laugardaghinn 7. 9. 2013. Þau voru gefin saman af Steinari Magnússyniskipstjóra á Herjólfiog athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja.
11. janúar 2013

Rafvæðing gámakrana Eimskips á Reyðarfirði og Reykjavík

Nýlega lauk rafvæðingu gámakrana Eimskips á Reyðarfirði og í Reykjavík. Undirbúningur að þessu verkefni hófst í janúar 2011 og var endanlega ákveðið að hrinda því í framkvæmd í júlí 2012.
10. janúar 2013

Eimskip tekur við viðurkenningu frá Ármanni

Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup sem er þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma. Í ár fór hlaupið fram þann 10. júlí og að þessu sinni var ræsing og endamark við Vöruhótel Eimskips í Sundahöfn
9. janúar 2013

Sjávarútvegssýning í Brussel dagana 23 til 25 apríl

Dagana 23. til 25. apríl 2013 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningarsal nr 4. Hlökkum til að sjá viðskiptavini félagsins á svæðinu.
9. janúar 2013

Hollenskt viðburðafyrirtæki velur Eimskip sem flutningsaðila í fimmta sinn

Hollenska viðburðafyrirtækið Creventic hefur valið Eimskip í Hollandi sem flutningsaðila á kappakstursbílum sem flytja þarf til Dubai.
8. janúar 2013

Eimskips Gámastökkið í beinni laugardaginn 6 apríl

Um 7 þúsund manns fylgust með í þegar Gámastökksmót Eimskips var haldið í Gilinu. Byggður hafði verið snjóbrettapallur í Gilinu sem samanstóð af alls 18 gámum og var hæðin 15 metrar.
7. janúar 2013

Talsverðar breytingar verða á áætlunum skipa um jól og áramót vegna frídaga

Talsverðar breytingar verða á áætlunum skipa um jól og áramót vegna frídaga. Goðafoss og Dettifoss munu stoppa í viku í Reykjavík eins og venja er. Önnur skip munu einnig hnika til áætlunum
6. janúar 2013

Almennir þjónustuskilmálar Eimskips

Þann 6. desember 2013 tóku gildi Almennir þjónustuskilmálar Eimskips. Þessa skilmála má finna á heimasíðu félagsins www.eimskip.is undir liðnum skilmálar en þar er jafnframt að finna sjóflutningsskilmála Eimskips.
6. janúar 2013

Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips ræðir almennt um starfsemi Eimskips við kínversk stjórnvöld

Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskipser staddur í Kína þar sem hann átti fund með kínverskum stjórnvöldum. Á fundinum var rætt almennt um starfsemi Eimskips.
6. janúar 2013

Eimskip tók formlega við nýrri verkstæðisbyggingu

Föstudaginn 6.september tók Eimskip formlega við nýrri verkstæðisbyggingu úr höndum á JÁverk. Nýja húsið er 850fm viðbygging með 4 stórum hurðum og tveim fullvöxnum gryfjum.
6. janúar 2013

Eimskip kynnir umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi félagsins

Vikulegar strandsiglingar með beinni tengingu við Bretland og meginland Evrópu og styttri siglingatími til og frá Bandaríkjunum
6. janúar 2013

JÓLIN KOMIN HJÁ FLYTJANDA

Líkt og síðast liðin ár þá hefur Flytjandi og samstarfsaðilar um allt land hafið jólapakkatilboðið.Verðið er það sama og síðustu tvö áreða 750 krónur fyrir pakkann.
5. janúar 2013

Eldstrókur stóð upp úr strompinum

Viðtal við Ægi Jónssonskipstjóra á Goðafossisem hefur verið yfir 40 ár til sjós. Hann stýrði skipinu þegar eldur kviknaði í skipinu 11. nóvember sl. Þrettán menn voru í áhöfn og þrír farþegar að auki.
5. janúar 2013

Eimskip sjósetur nýtt skip myndband

Fyrra skipið af tveimur nýjum gámaskipum Eimskipafélagsins var sjósett í Weihai í Kína síðastliðinn sunnudag. Sjósetningin gekk að óskum og reiknað er með afhendingu í byrjun janúar 2014
5. janúar 2013

Markaðsdagur Eimskips á Nordica

Markaðsdagur Eimskips var haldinn á Hótel Nordica þar sem þjónusta fyrirtækisins á NorðurAtlantshafi var kynnt.
5. janúar 2013

Áhöfnin á Goðafossi heiðruð fyrir hetjulega framgöngu

Áhöfnin á Goðafossi skipi Eimskipafélags Íslands var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember síðastliðinn.
3. janúar 2013

Ársskýrsla félagsins fyrir iPada

Hér er hægt að skoða og sækja ársskýrslu Eimskipafélagsins fyrir iPad.
2. janúar 2013

Forseti Íslands heimsækir Maine

Forseti ÍslandsÓlafur Ragnar Grímssonvar í PortlandMaine á föstudag þar sem hann var einn af lykil ræðumönnum á Alþjóðaviðskiptadegi Maine. Forsetinn sagði að við þyrftum öll að byrja að halla heimssýn okkar til norðurs.
1. janúar 2013

Fyrsta skólfustunga að viðbyggingu við verkstæði Eimskips

Tekin var fyrsta skóflustunga að viðbyggingu við verkstæði Eimskips í Sundahöfn. Gert er ráð fyrir að nýja verkstæðið verði tilbúið 1. júlí.
30. janúar 2012

Fyrsti dagur almenns útboðs

Í dagþriðjudaginn 30. október 2012kl. 10.00 hófst almennt útboð með hlutafé Eimskips. Útboðið stendur til kl. 16.00 föstudaginn 2. nóvember 2012.
30. janúar 2012

Afkoma Eimskips á þriðja ársfjórðungi 2012 í samræmi við væntingar

Rekstrartekjur fjórðungsins námu 1107 milljónum evra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir EBITDA var 108 milljónir evra Hagnaður eftir skatta var 57 milljónir evra.
29. janúar 2012

BRÁÐABIRGÐAHLUTHAFALISTI Í FRAMHALDI AF LOKUÐU ÚTBOÐI

Með vísan til niðurstöðu lokaðs útboðs sem tilkynnt var um 25. október er meðfylgjandi listi yfir 10 stærstu hluthafa Eimskips byggt á því að öll viðskipti lokaðs útboðs nái fram að ganga.
29. janúar 2012

EBITDA á fyrri hluta ársins var 190 milljónir evra

Heildarvelta Eimskips var 1981 milljónir evra fyrstu sex mánuði ársins 2012 samanborið við 1865 milljónir evra á fyrri hluta ársins 2011.
29. janúar 2012

Eimskips bikarinn í handbolta

Krýndir voru Eimskips bikarmeistarar í kvenna og karla handboltanum. Bæði í meistaraflokki og í unglingaflokki
27. janúar 2012

Fréttatilkynning frá Eimskipafélagi Íslands hf

Straumur fjárfestingabanki og Íslandsbanki eru umsjónaraðilar útboðsins en fyrsta formlega áfanganum lauk í dag kl 14.00 þegar tilboð bárust frá fagfjárfestum í 20 hlut í félaginu.
25. janúar 2012

Rekstrarhagnaður EBITDA á fyrsta ársfjórðungi 2012 var 11 milljarður kr

Heildarvelta samstæðu Eimskips á fyrsta ársfjórðungi ársins 2012 nam 153 milljörðum kr. 937 m samanborið við 143 milljarða kr. árið 2011.
25. janúar 2012

Afgreiðsla og skrifstofur Vöruhótels verða lokaðar frá kl 1400 fimmtudaginn 26 janúar

Afgreiðsla og skrifstofur Vöruhótels Eimskipafélags Íslands verða lokaðar í dag frá kl. 14.00 fimmtudaginn 26. janúar 2012 vegna útfarar Sigursteins Gíslasonar.
25. janúar 2012

Eimskip tekur í notkun nýtt snjallforrit

Eimskip hefur tekið í notkun nýtt og fullkomið snjallforrit eða svokallað app sem býður viðskiptavinum fyrirtækisins upp á að fá nákvæmar upplýsingar í snjallsíma um stöðu sendinga sinna á rauntíma.
24. janúar 2012

Eimskip styður Rauða krossinn næstu þrjú árin

Rauði kross Íslands og Eimskip undirrituðu þann 16. maí samning um að Eimskip verði aðal stuðningsaðili fatasöfnunarverkefnis Rauða krossins næstu þrjú árin
23. janúar 2012

Afkomutilkynning Eimskipafélags Íslands hf

Rekstrarhagnaður EBITDA ársins 2011 var 7 milljarðar króna. Hagnaður eftir skatta var 21 milljarður króna. Flutningamagn í siglingakerfum félagsins á Norður Atlantshafi jókst um rúm 5 á milli ára.
22. janúar 2012

BAUHAUS hefur samið við EIMSKIP um flutninga

BAUHAUS hefur samið við EIMSKIP um flutninga og alla flutningatengda þjónustu fyrir nýja verslun BAUHAUS á Íslandi.
20. janúar 2012

Eimskips Gámastökkskeppnin var haldin á Akureyri 13apríl

Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðastliðna helgi á Akureyri. Hápunktur hátíðarinnar var Eimskips Gámastökkskeppnin í Gilinu á laugardagskvöldið
18. janúar 2012

Eimskipafélag Íslands fagnar 98 ára afmæli sínu í dag þriðjudaginn 17 janúar

Eimskip heiðraði starfsmenn sína sem náð hafa 25 ára starfsaldri með gullmerki Eimskips. Að þessu sinni hlutu átta starfsmenn gullmerkið en frá því að það var afhent fyrst árið 1964 hafa tæplega 400 starfsmenn hlotið það.
18. janúar 2012

Eimskip með sýningarbás á Sjávarútvegssýningu í Brussel

Dagana 24. til 26. apríl 2012 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Í ár mun bás Eimskipafélgsins vera í stand 6138 í sýningarsal nr 4.
17. janúar 2012

NASDAQ OMX Iceland býður Eimskipafélag Íslands hf velkomið á markað

NASDAQ OMX NASDAQ NDAQ tilkynnir að í dag hefjast viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. auðkenni EIM á Aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland.
16. janúar 2012

Polfoss skip Eimskips komið á flot

Um klukkan 11.15 að staðartíma var Polfoss dregið á flot. Dráttabáttur togaði í skipið og losnaði það strax.
16. janúar 2012

Eimskip hefur reist Klettakæli nýja aðstöðu fyrir ferskan fisk

Eimskip Flytjandi hefur tekið í notkun nýja þjónustumiðstöð fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15 sem hlotið hefur nafnið Klettakælir. Um er ræða 450 m2 hús sem er kælt rými með afar fullkominni aðstöðu til móttöku og afhendingar á ferskum fiski.
16. janúar 2012

Maersk Mc Kinney Møller fyrrverandi forstjóri danska skipaflutningarisans AP Möller Maersk lést í dag

Maersk McKinney Møller var 98 ára og með þekktustu athafnamönnum í dönsku viðskiptalífi. Eimskipafélagið vottar fjölskyldu Maerks McKinney Møller og samstarfsfólki hans dýpstu samúðarkveðju.
16. janúar 2012

Fréttatilkynning Brúarfoss varð vélarvana

Brúarfossskip Eimskipafélagsins varð vélarvana u.þ.b. 7 sjómílur vestur af Sandgerði í slæmu veðriallt að 24 ms. Ástæðan var bilun í ásrafal skipsins.
16. janúar 2012

Skátahreyfingin og Eimskip gefa 4500 börnum íslenska fánann

Skátahreyfingin og Eimskip hafa dreift litlum íslenskum handfánum ásamt bæklingi um meðferð íslenska fánans til allra grunnskólabarna í landinu sem luku 2. bekk nú í júní. Um 4.500 börn hafa fengið fánana að gjöf
14. janúar 2012

Breytingar á eignarhaldi félagsins

Stærstu hluthafar EimskipsLandsbanki Íslands og bandaríska fjárfestingafélagið Yucaipahafa tilkynnt félaginu um viðskipti með bréf í Eimskip. Hvor aðili um sig hefur selt 14 milljónir bréfa til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
13. janúar 2012

Nýtt húsnæði Eimskips tekið í notkun á Reyðarfirði

Eimskip flutti í nýtt húsnæði á Mjóeyrarhöfn í síðustu viku og var húsnæðið tekið formlega í notkun síðastliðinn föstudag.
11. janúar 2012

Eimskip ræður umsjónaraðila til að vinna að undirbúningi skráningar félagsins á markað

Eimskip hefur ráðið Íslandsbanka og Straum fjárfestingabanka til að vinna að undirbúningi að skráningu félagsins á NASDAQ OMX Iceland.
11. janúar 2012

Bilun í skrúfubúnaði Reykjafoss

Eimskip hefur leigt inn nýtt skip til að fara eina hringferð á meðan viðgerð Reykjafoss stendur. Gert er ráð fyrir að Rekjafoss komi aftur inn í áætlun frá Everett 1604. Sjá áætlun hér
11. janúar 2012

Seinkun til og frá Austfjörðum

Vegna veðurs falla ferðir Flytjanda niður í dag 10.01.12. Áætlað er hefja ferðir snemma morguns 11.01.12 ef veður leyfir.
10. janúar 2012

Goðafoss um Saxelfi ísi lagða

Afar kalt er enn í Evrópu og þegar Goðafossflutningaskip Eimskipslagði úr höfn frá þýsku borginni Hamborg í dag fór það um nánast ísi lagða Saxelfialla vega var fljótið þakið íshröngli.
9. janúar 2012

Ef eitthvað er skólabókardæmi um það að hjálmurinn bjargi lífi þá er það í þessu tilviki

Lilja Rós Gunnarsóttir lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi í fyrrasumarsjö ára gömul. Vitni segja að hún hafi henst tvo metra upp í loftið og skollið með höfuðið í götunni
4. janúar 2012

Eimskip fær mannúðarveðlaun Fjölskylduhjalpar

Ólafur Ragnar Grímssonforseti Íslands afhenti Eimskipafélagi Íslands mannúðarverðlaun Fjölskylduhjálpar fyrir stuðning við samtökin.
3. janúar 2012

Kiwanishreyfingin og Eimskip vinna saman að öryggi barna í umferðinni

Kiwanishreyfingin og Eimskip gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins
3. janúar 2012

Meira en fimmföld eftirspurn í almennu útboði

Í dag 2. nóvember 2012 kl. 1600 lauk almennu útboði með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. en Straumur fjárfestingabanki hf. og Íslandsbanki hf. eru ráðgjafar félagsins og seljenda. Útboðsgengið var fyrirfram ákveðið kr. 208 á hlut.
2. janúar 2012

Eimskip fjárfestir í þremur frysti og kæliskipum

Eimskip hefur gengið frá kaupum á þremur frysti og kæliskipum sem byggð voru í Árósum í Danmörku. Eimskip hefur verið með skipin á leigu síðan árið 2005.
1. janúar 2012

Reykjafoss fékk á sig högg í morgun

Snemma í morgun fékk Reykjafosssem félagið er með í leigu af erlendum aðilaá sig högg rétt fyrir utan höfnina Argentia við Nýfundnaland í Kanada. Við höggið stöðvaðist vél skipsins og var það dregið stutta vegalengd að hafnarbakkanum.
30. janúar 2011

Rekstrarafkoma fyrstu sex mánuði ársins 3,8 milljarðar kr

Afkoma Eimskipafélagsins fyrir fyrstu sex mánuði árins 2011 eftir skatta var jákvæð um 1,2 milljarða króna (EUR 7,5 m) og rekstrarafkoma (EBITDA) var jákvæð um 3,8 milljarða króna ( EUR 23,6 m ). Heildareignir félagsins í lok júní voru 47,8 milljarðar króna (EUR 288 m) og var eiginfjárhlutfall 58,7%. Vaxtaberandi skuldir voru 10,9 milljarðar króna (EUR 66 m).
30. janúar 2011

Eimskip minnist þeirra sem fórust með Heklu

Í dag miðvikudaginn 29. júní minnist Eimskipafélag Íslands þess að liðin eru 70 ár frá því að þýskur kafbátur grandaði flutningaskipinu Heklu sem Eimskip hafði í þjónustu sinni á leið þess til Halifax í Kanada frá Reykjavík
29. janúar 2011

Rondje Ijsland hjólað í kringum Ísland

Hollendingurinn Maurice de Keijzer mun hjóla hringinn í kringum Ísland ásamt sjö öðrum félögum sínum frá 16. til 23 ágúst næstkomandi. Tilgangur ferðarinnar er að safna fé til styrktar KiKafélagi krabbameinssjúkra barna í Hollandi.
28. janúar 2011

Eimskipshjálmur bjargar lífi í Njarðvík

Eimskip og Kiwanis hafa undanfarin átta ár gefið grunnskólabörnum hjálma. Þann 15. júní síðastliðinn bjargaði einn slíkur lífi Lilju Gunnarsdóttursjö ára stelpu frá Njarðvík.
27. janúar 2011

Áttunda ár hjálmaverkefnis Eimskips og Kiwanis

Í dag voru fyrstu reiðhjólahjálmar ársins 2011 afhentir til nemenda í 1. bekk nokkurra skóla af höfuðborgarsvæðinu sem komu á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn.
27. janúar 2011

Fulltrúi í skráningar og skjöl RAD

Eimskip leitar að kraftmiklum og nákvæmum einstaklingi í starf fulltrúa í tollskjalagerð. Viðkomandi þarf að vera skipulagður í vinnubrögðum og hafa frumkvæði og metnað til ná árangri og veita góða þjónustu.
26. janúar 2011

Sjótjóni lýst yfir í samræmi við siglingalög

Í kjölfar ákvörðunar Eimskips um að lýsa yfir sameiginlegu sjótjóni vegna strands Goðafoss vill félagið koma eftirfarandi fréttatilkynningu á framfæri.
25. janúar 2011

Samningur um Eimskipshjálma endurnýjaður

Nýlega var þriggja ára samningur um áframhald hjálmaverkefnis Eimskips og Kiwanis undirritaður. Hjálmarnir hafa breyst talsvert frá því að þeir voru fyrst afhentir og nýtast nú við fjölbreyttari tómstundaiðkun en áður.
25. janúar 2011

Eimskip hefur frá upphafi flutt Óslóartréð eða í 60 ár

Sextíu ár eru liðin síðan íbúar Óslóar færðu Reykvíkingum fyrsta grenitréð að gjöf en tréð hefur ævinlega hefur verið sett upp á Austurvelli. Það er Eimskip sem frá upphafi hefur flutt Óslóartréð til Reykjavíkurborgarbúum að kostnaðarlpausu
24. janúar 2011

Rekstrarhagnaður ársins 2010 62 milljarðar ISK

Heildarvelta Eimskips samstæðunnar á árinu 2010 var 59 milljarðar ISK EUR 365 m og rekstrarhagnaður EBITDA var um 62 milljarðar ISKEUR 386 m.
24. janúar 2011

Eimskipafélag Íslands semur um smíði á tveimur gámaskipum

Eimskipafélag Íslands hefur gert samning um smíði tveggja nýrra gámaskipa. Áætlað er að skipin verði afhent félaginu á fyrri hluta árs 2013.
22. janúar 2011

Janúarsigurvegari ljósmyndasamkeppni Eimskips

Sigurvegarinn í ljósmyndasamkeppni Eimskips árið 2011 hefur verið valinn. Besta myndin þótti vera tekin af Jónu Sigþórsdóttir á Skíðbakka í AusturLandeyjumog var hún af sólsetri við Reynisdranga í vetrarbirtunni.
22. janúar 2011

Uppfærðar fréttir af Goðafossi

Skemmdirnar á Goðafossi eftir strandið í Óslóarfirði í síðasta mánuði eru meiri en í fyrstu var talið. Þessa dagana er verið að vinna að því að hreinsa botn skipsins og þegar því er lokið hefst viðgerðin sjálf.
21. janúar 2011

Brúarfoss siglir í vikunni engin Norðurleið

Minnum á að einungis eitt skip siglir í þessari viku en það er Brúarfoss 151. Brúarfossinn siglir til FæreyjaRotterdam og Immingham.
20. janúar 2011

Ég óska þér góðra jóla sigraði í jólalagakeppni Geðhjálpar

Eimskip sigraði í jólalagakeppni GeðhjálparGeðveik jól. Gottskálk Kristjánsson ásamt Eimskips kórnum fengu viðurkenningu frá starfsmönnum Geðhjálpar.
20. janúar 2011

Níu Milljónir safnast fyrir Mæðrastyrksnefnd

Í árlegri skötuveislu Eimskipafélags Íslands sem haldin var í síðustu viku söfnuðust 9 milljónir til styrktar Mæðrastyrksnefndar.
19. janúar 2011

Rekstrarhagnaður á fyrsta ársfjórðungi 2011 var 21 milljarðar króna

Heildarvelta Eimskips samstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi 2011 var 143 milljarðar ISK samanborið við 125 milljarða ISK árið 2010.
19. janúar 2011

Fréttatilkynning Eimskipafélags Íslands hf

Hagnaður Eimskipafélagsins fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2011 eftir skatta var um 2 milljarðar króna EUR 125m og rekstrarhagnaður EBITDA var um 56 milljarða króna EUR 345m.
18. janúar 2011

Sigurvegari í ljósmyndasamkeppni Eimskips

Sigurvegarinn í ljósmyndasamkeppni Eimskips fyrir febrúarmánuð hefur verið valinn. Besta myndin þótti vera tekin af Jóni Óskari Haukssyni í Reykjanesbæ.
18. janúar 2011

Afmæli Eimskips og gullmerkjahafar

Eimskipafélag Íslands fagnaði 97 ára afmæli sínu mánudaginn 17. janúar. Að venju heiðraði félagið þá starfsmenn sína sem náð hafa 25 ára starfsaldri með gullmerki Eimskips.
18. janúar 2011

Goðafoss strandaði við Noreg

Goðafoss var á leið frá Fredrikstad í Noregi til Helsingborg í Svíþjóð þegar hann strandaði á áttunda tímanum í gærkvöldi nokkrar sjómílur út af Fredrikstad. Siglingaleiðin á svæðinu er mjög þröng og mikið af skerjum.
17. janúar 2011

Eimskip í Hollandi flytur í nýtt húsnæði

Eimskip í Hollandi flytur í nýtt húsnæði þann 16. desember.PortCity IWaalhaven Z.z. 213089 JH RotterdamP.O.Box 541913008 JD RotterdamThe Netherlands
16. janúar 2011

Eimskip á UT Messunni 2011

Eimskip verður með kynningu á ePort á UTmessunni sem haldin verður í fyrsta sinn 18. og 19. mars. Tilgangur messunnar er að vekja athygli á mikilvægi upplýsingatækninnar og áhrifum hennar á einstaklinga fyrirtæki og íslenskt samfélag.
16. janúar 2011

Slysavarnaskóli sjómanna tekur í notkun þrjá nýja björgunarbáta

Eimskipafélagið styrkti Slysavarnaskóla Sjómanna sem rekinn er af Hjálparsveitinni Landsbjörg með flutningi á þremur nýlegum björgunarbátum frá Færeyjum.
15. janúar 2011

Alvarlegt ferjuslys í Noregi

Tveir eru látnir eftir að eldur kom upp í norsku ferjunni Hurtigruten Nordlysþegar hún var á siglingu rétt hjá Álasundi í morgun.
15. janúar 2011

Hið árlega golfmót fyrir viðskiptavini Eimskips fór fram þann 2 sept síðastliðinn

Þetta árið var sú nýjung tekin upp að þátttakendur fengu eitt pútt og þeir sem hittu fengu að gefa einu góðgerðarfélagi peningaupphæð fyrir 50 þús kr.
15. janúar 2011

Síðustu ferðir jól og áramót

Kæru viðskiptavinir.Vinsamlegast kynnið ykkur síðustu ferðir fyrir jól og áramótsvo við getum komið sendingum ykkar til skila.Starfsfólk EimskipFlytjanda
14. janúar 2011

Fréttatilkynning frá Eimskipfélagi Íslands Hf

Stjórn Eimskipafélags Íslands hf.hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu félagsins á markað seinni hluta ársins 2012.
14. janúar 2011

Um helgina voru veitt verðlaun fyrir Eimskipsmótaröðina í golfi

Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin efnilegustu kylfingar landsins fyrir árið 2011 á lokahófi GSÍ sem fram fór á laugardag.
14. janúar 2011

Ljósmyndasamkeppni Eimskips 2011

Taktu þátt í ljósmyndakeppni Eimskips og freistaðu þess að fá myndina þína gefna út á næsta dagatali félagsins. Hver myndhöfundur getur sent inn eina stafræna ljósmynd fyrir hvern mánuð eða valið að senda inn mynd sjaldnar.
14. janúar 2011

Tákn um ævarandi vinskap

Það var hjartnæm stund þegar Sigurður Guðmundsson á Goðafossi og Horst Koske loftskeytamaður á þýska kafbátnum U300 hittust
13. janúar 2011

1914 dreift með Fréttatímanum

Í tilefni af 97 ára afmæli Eimskips þann 17. janúar næstkomandifylgir fréttabréfið 1914 með Fréttatímanum föstudaginn 14. janúar. Meðal efnis í blaðinu eru viðtöl við Gylfa Sigfússon forstjóra og Matthías Matthíasson fyrrverandi skipstjóra...
13. janúar 2011

AK Extreme og gámastökkskeppni Eimskips

Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðstliðna helgi á Akureyri. Hátíðin var í ár haldin í fjórða skipti og fullyrða má að hún hafi aldrei verið jafn glæsileg og nú.
12. janúar 2011

Laust starf ráðgjafi í flugþjónustu

Eimskip leitar öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf ráðgjafa í flugþjónustusem er hluti af þjónustu innflutningsdeildar Eimskips.
10. janúar 2011

Laust starf ráðgjafa í viðskiptaþjónustu

Eimskip leitar að þjónustuliprumkraftmiklum og ábyrgum einstaklingi til framtíðarstarfa í viðskiptaþjónustu. Fyrir réttan aðila er í boði fjölbreyttáhugavert og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum.
10. janúar 2011

Óskabörn Þjóðarinnar á Facebook

Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið sett upp síða fyrir hjálmaverkefni Eimskips og Kiwanis. Á síðunni er meðal annars hægt að sjá myndir frá afhendingu á hjálmunum og þrjú reiðhjól frá GÁP verða gefin í maí til aðdáenda verkefnisins á Facebook.
9. janúar 2011

Vel heppnuð sjávarútvegssýning í Brussel

Dagana 3. til 5. maí 2011 fór fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Eimskip kynnti sína starfsemi í Brussel og var bás félagsins afar vel sóttur af ráðstefnugestum.
9. janúar 2011

Uppboð í Vöruhótelinu

Laugardaginn 12. mars klukkan 1100 verða boðnir upp lausafjármunir í húsnæði Vöruhótels Eimskips Sundabakka 2 í Reykjavík. Fulltrúi Sýslumannsins í Reykjavík annast og stýrir uppboðinu.
9. janúar 2011

Eimskip tekur þátt í Geðveikum Jólum

Eimskipafélagið er eitt af fimmtán fyrirtækjum sem leggja góðu málefni lið með þátttöku sinni í Geðveikum Jólum
8. janúar 2011

International Boston Seafood Show

Dagana 20. til 22. mars næstkomandi fer fram hin árlega International Boston Seafood Showþar sem Eimskip kynnir þjónustu sína fyrir sýningargestum á bás númer 581 og hvetjum við alla nýja og núverandi viðskiptavini til að líta við.
8. janúar 2011

Dagatal Emskips kemur út í 83 skiptið

Eimskip gaf fyrst út dagatal árið 1928 og var það prýtt teikningu eftir Tryggva Magnússon. Dagatal Eimskips hefur átt sér fastan sess á heimilum landsmanna allar götur síðan.
6. janúar 2011

Íslenska Sjávarútvegssýningin 2011

Sýningarbás Eimskips var tilnefndur til verðlauna fyrir Besta sýningarbásinn á Sjávarútvegssýningunni
6. janúar 2011

Nýir Incoterms 2010 viðskiptaskilmálar

Endurbætt útgáfa Incoterms skilmála tók gildi 1. janúar sl. Skilmálarnir bera heitið Incoterms 2010 og koma í stað Incoterms 2000 skilmála. Markmið nýju útgáfunnar er að einfalda skilmálanaauðvelda notkun og aðlaga að alþjóðlegum viðskiptum.
5. janúar 2011

Leiguskip tekur tímabundið við af Reykjafossi

Leiguskipið Berta mun fara í eina hringferð á Ameríkuleiðauk þess sem Blikur fer eina ferð til Kanada til þessa að sækja vöru úr Reykjafossi.
4. janúar 2011

Eimskip á European Seafood Exposition í Brussel

Dagana 3. til 5. maí 2011 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel. Eimskip er sem fyrr með fulltrúa sína á sýningunni en í ár erum við í bás 6138 í sýningarhöll 4.
4. janúar 2011

Eimskip í árvekniátakinu Mottumars 2011

Mottumars 2011 lauk síðastliðið fimmtudagskvölden alls söfnuðust tæplega 30 milljónir í átakinu í þetta sinn. Mottusafnarar Eimskips náðu að safna 518.000 kr. í átakinu og voru með því í sjötta sæti í liðakeppninni þetta árið.
4. janúar 2011

Eimskip færir viðkomuhöfn sína til Norfolk í Virginíu

Eimskip mun frá febrúarlokum sigla til og frá Norfolk í Virginíu í stað Richmond í Virginíu sem hefur verið viðkomuhöfn félagsins síðan í nóvember 2006 en með því sameinast öll starfsemi félagsins á svæðinu í Norfolk International Terminals NIT
3. janúar 2011

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um möguleika Íslands sem umskipunarhöfn

Þetta kom fram í erindi sem Guðmundur Nikulásson framkvæmdastjóri innanlandssviðs Eimskips flutti í morgun á Nýsköpunarþingi 2011.
1. janúar 2011

Eimskip styrkir siglingakerfi félagsins á Norður Atlantshafi

Frá og með 15. júlí mun Eimskip styrkja siglingakerfi félagsins á Norður Atlantshafi og hefur tekið á leigu Skógafoss 700 gámaeininga flutningaskip sem mun bætast við skipaflota félagsins.
1. janúar 2011

Taktu til með Rauða krossinum og Eimskip

Eimskip og Rauði kross Íslands stóðu fyrir fatasöfnun um allt land á uppstigningardagfimmtudaginn 2. júní. Áfram er hægt að gefa föt á söfnunarstöðum við Sorpu og í gáma um allt land.
1. janúar 2011

Áríðandi tilkynning til farmeigenda varnings í Goðafossi

Farmeigendur varnings sem var um borð í Goðafossi þegar skipið strandaði þann 17. febrúar eru vinsamlegast beðnir um að koma nauðynlegum gögnum til að afgreiða vöruna til Eimskips eins fljótt og auðið er.
1. janúar 2011

Breytingar á reglugerðum í útflutningi

Frá og með 1. janúar 2011 tekur gildi breyting á reglugerð Evrópusambandsins ESB 18752006 sem lítur að skilum á farmskrá á vöru í innflutningi til svæða ESB og ná til útflutnings frá Íslandi.
30. janúar 2010

Samstarf við Starfsafl Landsmennt og SVS

Í byrjun árs gekk Eimskip frá samningi um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Starfsafl Landsmennt og Starfsmenntasjóð verslunar og skrifstofufólks SVS.
30. janúar 2010

Í tilefni af fréttaflutningi fjölmiðla

Sá hörmulegi atburður átti sér stað í gærkvöldi að starfsmaður Eimskips Flytjanda lést við vinnu sína í bílslysi.Strax á eftir var mikill fréttaflutningur af málinu í fjölmiðlum.
28. janúar 2010

Breytingar á leið Selfoss og Dettifoss

Selfoss sem fer frá Reykjavík í þessari viku SEL 026 mun ekki hafa viðkomu í Hamborg. Dettifoss DET 026 mun þess í stað fara til Hamborgar og viðkoma Dettifoss í Fredrikstad í þeirri ferð verður flutt frá miðvikudegi til laugardags.
28. janúar 2010

Mótaröð Golfsambands Íslands ber nafn Eimskips í sumar

Mótaröð Golfsambands Íslands mun í sumar bera nafn Eimskipafélags Íslands hf. og heita Eimskipsmótaröðin.
28. janúar 2010

Evrópska Sjávarútvegssýningin 2010

Dagana 27. til 29. apríl 2010 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brussel en hún er stæsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári.
26. janúar 2010

Úrslitaleikir í Eimskipsbikarnum

Næstkomandi laugardag 27. febrúar munu úrslitaleikir í Eimskipsbikarnum fara fram í Laugardalshöllinni. Klukkan 13:30 keppa lið Fram og Vals í kvennaflokki.
25. janúar 2010

Gott golf með Eimskip

Þann 8. september næstkomandi mun Eimskip halda góðgerðagolfmót í Vestmannaeyjum í samstarfi við Golfsamband Íslands. Allur ágóði af mótinu mun renna óskiptur til Kraftsfélags ungs fólks með krabbamein.
23. janúar 2010

Flutningar til og frá Asíu Viðvarandi vandamál gagnvart gámaflota

Eftir mörg ár sem hafa einkennst af stöðugum vexti varð í kjölfar efnahagskreppunnar mikill samdráttur í flutningaheiminum. Samdráttur í flutningsmagni og offramboð á flutningsrými leiddi af sér mikinn taprekstur helstu skipafélaga heims.
23. janúar 2010

Dagatal 2011 komið út

Eimskipafélag Íslands hefur lagt metnað sinn í að gefa út dagatal hvernig sem árar í þjóðfélaginu eða allt frá árinu 1928. Dagatal Eimskipafélagsins hefur prýtt heimili og fyrirtæki landsins í yfir 80 ár og verið hluti af menningu þjóðarinnar.
23. janúar 2010

Áhöfnin á Goðafossi heiðruð

Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir fyrir hetjulega framgöngu við slökkvistörf þegar eldur kom upp í skipinu 30. október síðastliðinn.
22. janúar 2010

Páskaegg í vörudreifingu

Í ár ákvað Sælgætisgerðin Freyja að nýta sér þjónustu Vöruhótelsins og senda stæsta hluta páskaeggjaframleiðslunnar í Vöruhótelið í stað þess að leigja húsnæði líkt og áður hefur verið gert.
22. janúar 2010

Eimskipafélag Íslands og viðskiptavinir félagsins styrkja Mæðrastyrksnefnd

Fyrir skömmu var hin árlega skötuveisla til stuðnings Mæðrastyrksnefndar haldin hjá Eimskip þar sem safnað var fjármunum og gjöfum.
21. janúar 2010

Rekstrarhagnaður fyrstu 9 mánuði ársins er 5 milljarðar króna

Hagnaður Eimskips fyrstu níu mánuði árins er umfram væntingar þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði. Heildarvelta samstæðunnar var 46 milljarðar króna og rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjámagnsliði var jákvæður um 5 milljarða króna.
19. janúar 2010

Afkoma Eimskips fyrstu sex mánuði ársins 2010

AFKOMA FYRSTU SEX MÁNUÐI ÁRSINS 2010 UMFRAM VÆNTINGAR. REKSTRARHAGNAÐUR (EBITDA) 3,4 MILLJARÐAR ISK. HAGNAÐUR EFTIR SKATTA 1,3 MILLJARÐAR ISK
18. janúar 2010

Eimskip í Kína opnar nýja skrifstofu

Eimskip í Kína hefur stækkað þjónustunet sitt með opnun nýrrar skrifstofu í Tianjin. Skrifstofan er staðsett í International Plaza í Tianjin með sex reynslumikla starfsmenn.
16. janúar 2010

Gott Golf með Eimskip á Flúðum í gær

Gott Golf mótið sem Eimskipafélag Íslands og Golfsamband Íslands stóðu að til styrktar Krafts fór fram á Selsvelli að Flúðum í gær. Aðstæður til golfleiks voru frekar erfiðar enda blés hressilega á keppendur úr norðri.
16. janúar 2010

Nýr samstarfsaðili Eimskips og Faroe Ship í Finnlandi

Eimskip hefur skipað Transocean Oy Ab sem umboðsmenn sína í Finnlandi frá og með 22. apríl 2010. Umboðsskrifstofan er staðsett í Helsinki og stjórnað af Niklas Strömberg.
16. janúar 2010

Eimskip og KR skrifa undir samstarfssamning

Eimskip og KR skrifuðu þriðjudaginn 14. desember undir samstarfssamning og mun KRbúingurinn bera merki Eimskipafélagsins frá og með leiktíðinni 2011. Með samningnum sameina krafta sína elsta skipafélag landsins og elsta knattspyrnufélag landsins.
15. janúar 2010

Flutningar til og frá Asíu

Eftir mörg ár sem hafa einkennst af stöðugum vexti varð í kjölfar efnahagskreppunnar mikill samdráttur í flutningaheiminum. Samdráttur í flutningsmagni og offramboð á flutningsrými leiddi af sér mikinn taprekstur helstu skipafélaga heims.
15. janúar 2010

Afkoma jákvæð í kjölfar endurskipulagningar

Eimskip fór í gegnum heildar endurskipulagningu á árinu 2009. Í tengslum við endurskipulagninguna tóku kröfuhafar og nýr fjárfestir yfir flutningastarfsemi félagsins þann 1.október 2009 og skipuðu nýja stjórn.
14. janúar 2010

Nýir flutningsskilmálar Eimskips

Flutningsskilmálum Eimskipsfyrir fjölþáttaflutning og flutning frá höfn til hafnarhefur verið breytt. Skilmálarnir koma fram í farmskírteinum Bill of Lading og fylgibréfum Sea Waybill félagsins.
10. janúar 2010

Eimskip á framadögum

Framadagar 2010 fóru fram miðvikudaginn 10. febrúar síðastliðinn. Rúmlega 30 fyrirtæki voru með bása þetta áriðog var Eimskip eitt af þeim.
10. janúar 2010

Samningur um Eimskipsbikarinn framlengdur

Eimskipafélag Íslands og Handknattleikssamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Eimskip mun samkvæmt honum vera aðalstyrktaraðili bikarkeppni HSÍ næstu fjögur árinen bikarinn hefur verið styrktur af félaginu frá árinu 2007.
8. janúar 2010

Breytingar á afhendingu lausavöru á Sjálandi

Öll lausavara frá Sjálandi í Danmörkusem hingað til hefur verið afhent til Rygård Transport í Ishøjþarf nú að fara til nýs samstarfsaðila Eimskips á svæðinuJ.H. Transport.
7. janúar 2010

Breyttur afgreiðslutími í Vöruhótelinu

Frá og með mánudeginum 3. maí breytist opnunartími afgreiðslu Vöruhótels Eimskips í Sundahöfn.
6. janúar 2010

Landeyjahöfn opnar og Herjólfur hefur siglingar þangað á ný

Dýpkun Landeyjahafnar hefur gengið vel og hefjast siglingar Herjólfs á milli hennar og Vestmannaeyja föstudaginn 5. nóvember klukkan 1700 frá Vestmannaeyjum. Siglt verður til baka klukkan 1830 og síðan önnur um kvöldið eins og áætlun segir til um.
5. janúar 2010

Fatasöfnunardagur Eimskips og Rauða Krossins

Eimskip og Rauði Kross Íslands standa fyrir árlegum fatasöfnunardegi sínum laugardaginn 5. júní næstkomandi. Hægt er að skila gömlum fatnaðiskóbúnaði eða annarri vefnaðarvöru á söfnunarstaði víðsvegar um land. Söfnunin stendur frá klukkan 1317.
4. janúar 2010

Eimskip Svíþjóð og COOP

Eimskip í Svíþjóð hefur unnið útboð sænsku verslunarkeðjunnar COOP og verður þar með þjónustuaðili í frosnum innflutnum varningi til Svíþjóðar.
3. janúar 2010

Eimskip opnar nýja vefsíðu og þjónustuvef

Eimskip opnar þann 3. desember nýja vefsíðu og nýjan þjónustuvef fyrir viðskiptavini félagsins sem veitir þeim aðgang að öllum starfsstöðvum félagsins um heim allan.
2. janúar 2010

Uppfært Tafir á siglingum Goðafoss í kjölfar tjóns

Leiguskipið Tongan hefur verið tekið á leigu á meðan gert er við skemmdir í Goðafossi. Tongan TOG mun sigla eftir sömu áætlun og Goðafoss gerir að öllu jöfnu
2. janúar 2010

Eimskip og Kiwanis gefa öllum 7 ára börnum reiðhjólahjálma

Á næstu vikum mun Kiwanishreyfingin og Eimskipafélag Íslands gefa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla landsins reiðhjólahjálma.
2. janúar 2010

Breytingar á umboðsþjónustu í Portúgal

Frá og með þriðjudeginum 1. júní mun Eimskip sjá sjálft um viðskipti sín í Portúgalí stað umboðsskrifstofunnar Portmar sem hefur þjónustað fyrirtækið undanfarin ár.
1. janúar 2010

Eimskip Flytjandi lækkar verðskrá til norðanverðra Vestfjarða

Eimskip óskar Vestfirðingum hjartanlega til hamingju með bættar vegasamgöngur til norðanverðra Vestfjarða. Nýr og endurbættur vegur um Arnkötludal á milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar verður formlega tekinn í notkun í dag miðvikudaginn 14. október.
14. janúar 2009

Dagatal Eimskipafélags Íslands fyrir árið 2010 er nú komið út

Dagatal Eimskipafélags Íslands kom fyrst út árið 1928 og hefur verið prentað á hverju ári síðanef undanskilin eru tvö ár.
7. janúar 2009

Nýr opnunartími Vöruhótelsins

Frá og með mánudeginum 4. janúar 2010 verður afgreiðslutími á skrifstofum Eimskips í Reykjavík frá klukkan 800 á morgnana til klukkan 1630 síðdegis. Afgreiðsla Vöruhótelsins verður áfram opin til klukkan 1700 og Eimskip Flytjandi lokar klukkan 1600.
1. janúar 2009