Afkoma Eimskips á þriðja ársfjórðungi 2012 í samræmi við væntingar

29. janúar 2012 | Fréttir
Afkoma Eimskips á þriðja ársfjórðungi 2012 í samræmi við væntingarRekstrartekjur fjórðungsins námu 1107 milljónum evraRekstrarhagnaður fyrir afskriftir EBITDA var 108 milljónir evraHagnaður eftir skatta var 57 milljónir evraEiginfjárhlutfall var 628 í lok þriðja ársfjórðungsGylfi SigfússonforstjóriRekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir á þriðja ársfjórðungi 2012 er að aukast á milli ára og er í samræmi við væntingar félagsins að teknu tilliti til kostnaðar að fjárhæð 07 milljónir evra vegna undirbúnings skráningar félagsins á NASDAQ OMX Iceland. Hlutabréf félagsins voru tekin til viðskipta á aðalmarkaði Kauphallarinnar 16. nóvember síðastliðinn.Flutningsmagn í áætlanaflutningum félagsins á NorðurAtlantshafi jókst um 63 fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil 2011 og er það ánægjuleg þróun. Á árinu 2011 var ákveðið að bæta við öðru skipi á Ameríkuleið og tengja þannig NorðurAmeríku við NorðurNoreg. Viðbótarskipið er nú að skila auknu magni og tekjum. Magn í frystiflutningsmiðlun á þriðja ársfjórðungi dróst saman um 127 frá fyrra ári sem endurspeglast í þróun markaða í Asíuen þrátt fyrir að magnið sé að minnka þá hefur framlegðin í frystiflutningsmiðlun ekki lækkað að sama skapi. Helstu ástæður fyrir minnkandi magni tengjast ekki flutningi á frystum sjávarafurðum heldur minnkandi flutningum á öðrum afurðum frá Asíu til Evrópu.Horfur í flutningum á NorðurAtlantshafi eru ágætar en töluverður vöxtur hefur verið í flutningum frá Noregi og Færeyjum og í flutningum á milli Evrópu og NorðurAmeríku. Flutningar til og frá Íslandi hafa verið að vaxa en ákveðin óvissa er um útflutning sjávarafurða vegna mikillar birgðasöfnunar og lækkandi afurðaverðs á ákveðnum mörkuðum. Enn er óvissa um fjárfestingar í orkufrekum iðnaði á Íslandi sem haft geta áhrif á flutningamagn á næstu misserum. Eimskip leggur áfram áherslu á að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuen það hefur meðal annars verið gert með því að styrkja skipagáma og tækjakost félagsins með fjárfestingum fyrir 388 milljónir evra á fyrstu níu mánuðum ársins. Gert er ráð fyrir að gámaskipin tvö sem eru í smíðum fyrir félagið í Kína verði afhent á árinu 2013en þau munu styrkja siglingakerfi og þjónustuframboð Eimskips.Frekari upplýsingarGylfi Sigfússonforstjórisími 525 7202Hilmar Pétur Valgarðssonframkvæmdastjóri fjármála og stjórnunarsviðs sími 525 7202Erna Eiríksdóttirforstöðumaður fjárfestatengslasími 825 7220netfanginvestorseimskip.isAttachmentsEimskipafélag Íslands hf. Interim Financial Statements 30.09.2012.pdf2012 11 29 Eimskip PR OMX afkoma íslenska.pdf