Afkomutilkynning 22 maí 2014

22. janúar 2014
AFKOMA FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS 2014 ER Í SAMRÆMI VIÐ VÆNTINGAR FÉLAGSINSRekstrartekjur námu 1042 milljónum evra og lækkuðu um 11 milljón evra á milli áraEBITDA nam 60 milljónum evra og dróst saman um 12 milljónir evra frá sama tímabili 2013vegna nýja siglingakerfisins og óhagstæðra veðurskilyrða í janúar og febrúarFlutningsmagn í áætlunarsiglingum á NorðurAtlantshafi jókst um 111 á milli áraFlutningsmagn í frystiflutningsmiðlun jókst um 134 á milli áraEiginfjárhlutfall var 642 í lok marsÁætluð EBITDA fyrir árið 2014 er áfram óbreyttá bilinu 37 til 41 milljón evraSmellið hér til að opna Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2014.pdf