AK Extreme og gámastökkskeppni Eimskips

12. janúar 2011 | Fréttir
Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðstliðna helgi á Akureyri. Hátíðin var í ár haldin í fjórða skipti og fullyrða má að hún hafi aldrei verið jafn glæsileg og nú.Gámastökkskeppni Eimskips í Gilinu á laugardagskvöldið var hápunktur hátíðarinnaren stórum gámum hafði verið staflað upp neðan við gamla íþróttahúsið við Laugargötuútbúin braut og snjór fluttur á svæðið þannig að aðstæður voru hinar ákjósanlegustu.Hægt er að sjá myndir frá gámastökkskeppninni með því að smellahéroghér. Einnig er hægt að sjá myndir sem Örn Stefánsson tók með því aðsmella hér.Hægt er aðsmella hértil að sjá umfjöllun Íslands í Dag frá mótinu og stórglæsileg tilþrif frá stökkinu másjá hér.