Áríðandi tilkynning til farmeigenda varnings í Goðafossi

1. janúar 2011
Farmeigendur varnings sem var um borð í Goðafossi þegar skipið strandaði í Oslóarfirði þann 17. febrúar síðastliðinn eru vinsamlegast beðnir um að koma nauðynlegum gögnum til að afgreiða vöruna til Eimskips eins fljótt og auðið ertil að flýta fyrir afgreiðslu á vörum. Allar tafir á gögnum valda því að tafir verða á afhendingu vöru úr skipinu.Öll nauðsynleg gögn má finna hér á heimasíðunni smellið hér til að skoða viðeigandi eyðublöð. Ef einhverjar spurningar vakna eru viðskiptavinir beðnir um að hafa samband við Eimskip í síma 5257000.