Birkiplöntur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

22. janúar 2015 | Fréttir
Undirbúningur hátíðardagskrár vegna 28. júní stendur nú yfir. Tilefnið er að 35 ár verða þá liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörinn forseti í þjóðaratkvæðagreiðslufyrst allra kvenna í heiminum. Daginn fyrir hátíðinaeða þann 27. júníverða gróðursettar íslenskar birkiplöntur í öllum sveitarfélögum landsins. Eins og þekkt er hafði Vigdís það fyrir venju í forsetatíð sinniað hafa meðferðis birkiplöntur til gróðursetningar á ferð sinni um landið.Eimskip ásamt samstarfsaðilum um allt land leggja sitt af mörkum til hátíðarhaldanna með því að sjá um flutning plantnanna endurgjaldslaust.Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskips og Magnús Gunnarssonformaður Skógræktarfélags Íslands