Blóðbankabíllinn við Eimskip

13. janúar 2013
Blóðbankabíllinn var staðsettur við EimskipSundaklettifimmtudaginn 12. desember. Margir starfsmenn Eimskips og TVGZimsenlétu gott af sér leiða og gáfu blóð.Fremstur þar í flokki var Hjálmtýr Ingasonstarfsmaður TVGsem hefur gefið blóð 78 sinnum sem jafngildir 36 lítrum af blóði.