Breytingar á leið Selfoss og Dettifoss

28. janúar 2010
Selfoss sem fer frá Reykjavík í þessari viku SEL 026 mun ekki hafa viðkomu í Hamborg. Dettifoss DET 026 mun þess í stað fara til Hamborgar og viðkoma Dettifoss í Fredrikstad í þeirri ferð verður flutt frá miðvikudegi til laugardags.