Dagatal Eimskips fyrir árið 2016 er komið út

26. janúar 2015
Dagatalið fyrir árið 2016 er komið út. Eimskipafélag Íslands hefur gefið út dagatal frá árinu 1928oftast prýtt myndum úr íslenskri náttúru.Dagatalið á sinn fasta sess á fjölda heimila og fyrirtækja og er kærkomin gjöf til viðskiptavina erlendis.Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari tók allar landslagsmyndirnar í dagatalinu að þessu sinni.Hægt er að nálgast dagatalið á næsta afgreiðslustað Eimskips og Eimskips Flytjanda.