Ef eitthvað er skólabókardæmi um það að hjálmurinn bjargi lífi þá er það í þessu tilviki

04. janúar 2012 | Fréttir
Lilja Rós Gunnarsóttir lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi í fyrrasumarsjö ára gömul. Vitni segja að hún hafi henst tvo metra upp í loftið og skollið með höfuðið í götunni. Gunnar Stefánssonfaðir Liljusegist efast um að hún væri enn á lífi ef ekki hefði verið fyrir splunkunýjan hjálm sem hún bar.Ef eitthvað er skólabókardæmi um það að hjálmurinn bjargi lífi þá er það í þessu tilviki. Ef hún hefði ekki verið með hjálm í slysinu efast ég um að ég hefði hana hjá mér í dag. Hún var með splunkunýjan hjálm sem Kiwanisklúbburinn og Eimskip gáfu henni. Því langar mig að koma skýrum skilaboðum til krakka um að nota hjálminn.Smellið hér til að sjá fréttina