Ég óska þér góðra jóla sigraði í jólalagakeppni Geðhjálpar

20. janúar 2011
Eimskip sigraði í jólalagakeppni GeðhjálparGeðveik jól. Gottskálk Kristjánsson ásamt Eimskips kórnum fengu í dagviðurkenningu frá starfsmönnum Geðhjálpar. Eimskip óskar hópnum til hamingju með frábæran árangur ásamt því að hrósa Geðhjálp fyrir frábært framtak.Smellið á myndina hér fyrir neðan til að hlusta á sigurlagið.Efri röðfrávinstri Bjarney GunnarsdóttirElfa SigurðardóttirBjarki Viðarsson.Neðri röðfrá vinstri Bergþóra ÓlafsdóttirGottskálk KristjánssonBjörgvin Kristjánsson.ath að það vantar eina söngstjörnu á myndina Ívar Daníelsson