Eimskip á European Seafood Exposition í Brussel

4. janúar 2011
Dagana 3. til 5. maí 2011 fer fram Evrópska Sjávarútvegssýningin í Brusselen hún er stæsta sýning sinnar tegundar í heiminum á hverju ári. Hana sækja kaupendur og seljendur í faginu frá yfir 140 löndumen á sýningunni eru básar frá fleiri en 1.600 sýningaraðilum.Eimskip er sem fyrr með fulltrúa sína í Brusselen í ár erum við í bás 6138 í sýningarhöll 4. Við hvetjum alla sem eru á svæðinu til að koma við og kynnast þjónustuframboði félagsinsSmellið hértil að skoða heimasíðu sýningarinnaren einnig er hægt að sjá hvar bás Eimskips er staðsettur á myndinni fyrir neðan.Smellið á myndina til að sjá hana stærri.