Eimskip á framadögum

10. janúar 2010
Framadagar 2010fóru fram miðvikudaginn 10. febrúar síðastliðinn. Rúmlega 30 fyrirtæki voru með bása þetta áriðog var Eimskip eitt af þeim.Dagurinn hefur verið haldinn á hverju ári frá 1995en áherslan í ár var á nýsköpun og tækifæri á þeim tímum sem við göngum nú í gegnum.