Eimskip Forskotsmeistarar 2013

15. janúar 2013
þann 12. Júlí á síðasta ári var stór stund fyrir íslenska kylfingaþegar tilkynnt var um stofnun Afrekssjóðs kylfingasem hlotið hefur nafnið FORSKOT. Stofnendur sjóðsins eru EimskipValitorGolfsamband ÍslandsÍslandsbanki og Icelandair Group.Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við þá kylfingaatvinnumenn sem og áhugamennsem stefna á að komast í fremstu röð í heiminum í golfíþróttinni.Miðvikudaginn 14. ágúst fór fram starfsmannamót Forskots. Þar sigraði Eimskips liðið frækinn sigurliðin voru skipuð 12 viðskiptavinum og 4 starfsmönnum frá hverjufyrirtæki