Eimskip hefur selt flutningaskipið Írafoss

19. janúar 2013
Eimskip hefur selt flutningaskipið Írafoss til Albaníu. Írafoss var byggt árið 1991er 1890 tonn að stærðkranalaust og var minnsta skipið sem félagið hafði í rekstri.Skipið hefur verið í verkefnum í Noregi frá árinu 2010 og hefur það háð skipinu í þeim rekstri að vera ekki með krana.Salan á Írafossi er hluti af eðlilegri endurnýjun á skipaflota félagsins.Salan á Írafossi hefur óverulegáhrifá rekstur félagsins.