Eimskip í samstarf við Samband íslenskra námsmanna erlendis

05. janúar 2014 | Fréttir
Eimskip og SÍNESamband íslenskra námsmanna erlendishafa gert með sér samning sem kveður á um að Eimskip er einn af aðalsamstarfsaðilum SÍNE. Eimskip vill með þessum samningi sýna stuðning í verki við námsmenn erlendis og bjóða þeim hagstæð kjör á búslóðaflutningum.Þorvaldur Davíð Kristjánssonformaður SÍNElýsti yfir ánægju sinni með samstarfið sem tónar vel við hlutverk SÍNEen það er fyrst og fremst að starfa að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu.Fulltrúar EimskipsBryndísRagnarsdóttirÞórunn Eva Bogadóttir og Jóhanna Ýr Elíasdóttir ásamtÞorvaldi Davíð Kristjánssyniformanni SÍNE.