Eimskip kynnir afkomu ársins 2014

26. janúar 2015 | Fréttir
  • Rekstrartekjur voru 451,6 milljónir evra, jukust um 17,7 milljónir evra eða 4,1% frá 2013
  • EBITDA nam 38,5 milljónum evra, hækkaði um 1,5 milljónir evra eða 4,0% frá 2013
  • Hagnaður eftir skatta var 13,6 milljónir evra, jókst um 2,8 milljónir evra eða 25,8% frá 2013
  • Flutningsmagn í áætlunarsiglingum á Norður-Atlantshafi jókst um 7,9% á milli ára
  • Flutningsmagn í frystiflutningsmiðlun jókst um 11,0% á milli ára
  • Eiginfjárhlutfall var 65,2% og nettóskuldir námu 24,9 milljónum evra í árslok
  • Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði arður sem samsvarar 45,7% af hagnaði ársins
  • Áætluð EBITDA ársins 2015 er á bilinu 39 til 44 milljónir evra

Smellið hér til að sjá nánar