Eimskip opnar nýja skrifstofu í Pólland

19. janúar 2013
Eimskip mun opna nýja skrifstofu í Gdynia í Pólland frá og með 1. mars næstkomandi. Piotr Grzenkowicz hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns þar.Piotr hefur mikla reynslu á sviði flutninga og flutningsmiðlunar. Hann hefur starfað hjá Morska Agencja Gdyniasíðastliðin 20 ár og var nú síðast yfirmaður flutningasviðs. Piotrvarumboðsmaður fyrir HapagLloyd Container Line í Póllandi á árunum 1995 2005.Piotr útskrifaðist með MSc gráðu frá Háskólanum í Gdansk árið 1994 í viðskiptafræðum.Við bjóðum Piotr velkominn til Eimskips og óskum honum velfarnaðar í nýju starfi.Piotr Grzenkowicz