Eimskip Svíþjóð og COOP

03. janúar 2010 | Fréttir
Eimskip í Svíþjóðhefur unnið útboð sænsku verslunarkeðjunnar COOPog verður þar með þjónustuaðili í frosnum innflutnum varningi til Svíþjóðar. Allur slíkur farmur mun verða aflestaður í vöruhúsi Eimskips í Helsingborg og fluttur með lestum til Helsingborg.Áætlað er að árlegt magn til flutnings sé um 600 til 700 fullfermdir vörubílar. Eimskip í Svíþjóð hefur verið flutningsaðili COOP í nokkur árog séð um alla frystivöru þeirra frá Kína.COOP hefur fjárfest mikið í umhverfisvænum flutningsmáta síðustu árog mun nú flytja meira landleiðinabæði þurr og kælivöru.