Eimskip tekur þátt í Geðveikum Jólum

08. janúar 2011 | Fréttir
Starfsmenn 15 fyrirtækjahafa tekið áskorun GEÐHJÁLPARum að syngja jólalag og framleiða myndband því til stuðnings.Jólalögin eru þeirra framlag inní jólalagakeppnina GEÐVEIK JÓL 2011 en keppnin hefst 8. desember og lýkur 20. desember.Landsmönnum gefst kostur á að kjósa jólalagið sem þeim finnst skara framúrog á skilið titilinn GEÐVEIKASTA JÓLALAGIÐ 2011Til þess að kjósa lag Eimskipafélagsins sendir þú SMS í símanúmerið 9020001 með númeri lagsins sem er 1001.Hvetjum við sem flesta til að taka þátt í því að standa meðGeðhjálpí þessu frábæra verkefni rétt fyrir jólin.Hér getur þú séð framlag Eimskipafélagsins