Eimskip tekur við viðurkenningu frá Ármanni

9. janúar 2013
Ármannshlaupið er 10 km götuhlaup sem er þekkt fyrir flata og hraða braut þar sem margir hlauparar hafa náð sínum besta tíma. Í ár fór hlaupið fram þann 10. júlí og að þessu sinni var ræsing og endamark við Vöruhótel Eimskips í Sundahöfn.Guðmundur Nikulásson tók á dögunum við viðurkenningu frá frjálsíþróttadeild Ármanns fyrir samstarfið í tengslum við Ármannshlaupið 2013.Hér má lesa nánar um hlaupið.Guðmundur Nikulássonframkvæmdastjóri Eimskip innanlands tekur við viðurkenningufrá Frey Ólafssyniformanni frjálsíþróttadeildar Ármanns. Á myndinni er einnig gjaldkerifrjálsíþróttadeildarinnarGunnlaugur Júlíusson.