Eimskips Gámastökkskeppnin var haldin á Akureyri 13apríl

18. janúar 2012 | Fréttir
Snjóbretta og tónlistarhátíðin AK Extreme AKX var haldin síðastliðna helgi á Akureyri.Eimskip ogAKExtremehafa undirritað samstarfssamning til næstu fimm ára.Hápunktur hátíðarinnar var Eimskips Gámastökkskeppnin í Gilinu á laugardagskvöldiðen stórum gámum sem náðu yfir 12 metra hafði verið staflað upp neðan við gamla íþróttahúsið við Laugargötuútbúin braut og snjór fluttur á svæðið þannig að aðstæður voru hinar ákjósanlegustu.Keppnin var haldin í sjötta sinn en hún hefur verið haldin með hléum frá 2002.Dagbjartur Ólafssonsextán ára Akureyringurstóð uppi sem sigurvegari.Hér má sjá samantekt frá keppninniHér má sjá myndir sem Örn Stefánsson tókMiðvikudaginn 25. apríl verður sýndur þáttur um hátíðina á RUV.