Eimskipsmótaröðin byrjar í Leirunni

15. janúar 2014
Eimskipsmótaröðin hefst um aðra helgi á Hólmsvelli í Leiru þegar Nettómótið fyrsta mót mótaraðarinnar af sjö fer fram. Skráning er þegar hafin og komast einungis 84 forgjafarlægstu kyflingarnir í mótið. Verðlaunafé hefur nú verið hækkað á Eimskipsmótaröðinni og fá sigurvegarar í karla og kvennaflokki kr.100.000 í vöruúttekt fyrir fyrsta sætið.