Forseti Íslands heimsækir Maine

01. janúar 2013 | Fréttir
Forseti ÍslandsÓlafur Ragnar Grímssonvar í PortlandMaine á föstudag þar sem hann var einn af lykil ræðumönnum á Alþjóðaviðskiptadegi Maine. Forsetinn sagði að við þyrftum öll að byrja að halla heimssýn okkar til norðurs.Bráðnun á heimskautaísnum opnar á siglingaleið í norður sem er styttri en hefðbundna leiðin í suður. Þetta er ein af meginástæðum þess að íslenska skipafélagiðEimskiphefurgert Portland að aðal viðkomustað sínum í Ameríku.Forsetinn sagðiÞetta er heillandi umbreytingnánast á heimsvísuog við á Íslandi erum þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í lykilstöðu.RíkisstjórinnLePagesegir að ríkið sé að vinna í því að bæta innviði til þess að geta beturnýtt sér fjárfestingar Eimskips.Fréttagreinfrá The Bangor Daily NewsFréttagreinfrá Portland Press HeraldFréttagrein frá WCSH 6 NewsGylfi SigfússonforstjóriEimskipsog Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands