Fréttatilkynning 240913

24. janúar 2013
Í dag kærðu Eimskipafélag Íslands hf.Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 13. september sl.um synjun á aðgangi að upplýsingum sem liggja að baki húsleitarheimild eftirlitsinstil Áfrýjunarnefndar samkeppnismála.Er þess krafist að hin kærða ákvörðun verði felld úr gildi og veittur verði aðgangur að umbeðnum upplýsingum og gögnum.