Fyrsta skólfustunga að viðbyggingu við verkstæði Eimskips

30. janúar 2012
Tekin var fyrsta skólfustunga að viðbyggingu við verkstæði Eimskips í Sundahöfn. Skóflustunguna tók Gunnar Ólafsson sem við sama tækifæri átti 50 ára starfsafmæli hjá félaginu.Gert er ráð fyrir að nýja verkstæðið verði tilbúið 1. júlí.F.v. Guðmundur Nikulásson FramkvæmdastjóriGunnar Ólafsson Vélsmiðja EimskipsGylfi Sigfússon Forstjóri