Gámaskip Eimskips í Google auglýsingu

19. janúar 2013
Nú hefur Google hafið sýningu á auglýsingu sem tekin var á Ísland. Það sem er áhugavert við auglýsinguna er að hún á að gerast um borð í gámaskipi Eimskipafélagsins.Auglýsingin var unnin að hluta til af True NorthÍslensku kvikmyndafélagisem meðal annars kom að framleiðslu nýjustu myndar Ben StillerSecret life of Walter Mitty.Sjón er sögu ríkarihér má sjá auglýsinguna.