Gullmerki Eimskips afhent

19. janúar 2016
Í tengslum við afmæli Eimskipafélags Íslands á ári hverju er gullmerki félagsins veitt. Gullmerki fá þeir starfsmenn sem starfað hafa fyrir félagið í 25 ár. Í ár fengu sex starfsmenn gullmerki en það eru þau Aðalsteinn R. Björnssontækjastjóri í skipaafgreiðsluElínborg Árnadóttirsérfræðingur í dreifingarmiðstöðHörður Þór Hafsteinssonhleðslustjóri á SkógafossiSigþór Kristinn Ágústssonrafvirki á SkógafossiSævar Þór Konráðssontækjastjóri í gámafærsluþjónustu og Frank BarryEimskip á Nýfundnalandi.Eimskip þakkar gullmerkjahöfum fyrir þeirra góðu störf í 25 ár.Frá vinstriErla María ÁrnadóttirAðalsteinn R. BjörnssonElínborg ÁrnadóttirSigþór Kristinn ÁgústssonSævar Þór Konráðsson og Hilmar Pétur Valgarðsson.