Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips ræðir almennt um starfsemi Eimskips við kínversk stjórnvöld

6. janúar 2013
Gylfi Sigfússonforstjóri Eimskipsátti fund með kínverskum stjórnvöldum þar sem starfsemi Eimskips var almennt rædd.Á fundinum voru frá Eimskipauk GylfaBragi Þór MarinóssonÓskar Sveinn Friðriksson og James Liu.Hér fyrir neðanmá sjá umfjöllun í kínverskum fjölmiðlum.