Heimildamyn um sögu Eimskipafélagsins

28. janúar 2014

Sunnudaginn 9. febrúar var seinnihluti heimildarmyndar um sögu Eimskipafélagsins sýndur á RUV.Myndin fjallar um stofnun félagsins og þann sess sem það skipar í sögu þjóðarinnar.Seinni hluti myndarinnar verður sýndur viku síðar eða 9. febrúar.Myndin er framleidd af Windowseat ehf. fyrir Eimskip en Windowseat er stýrt af Jóni Þór Hannessyni sem lengi var kenndur við Sagafilm.