Í dag fagnar Eimskip 103 ára afmæli sínu

17. janúar 2017
Eimskipafélag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914 og er elsta skipafélag á Íslandi. Félagið hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á skipaflutninga til og frá landinuen í dag býður Eimskip upp á alhliða flutningsþjónustu um allan heim.Eimskip rekur skrifstofur í 19 löndum og hefur umboðsmenn í fjölmörgum löndum að auki.