Íslenska sjávarútvegssýningin

29. janúar 2014

Íslenska sjávarútvegssýningin 2014Íslenska sjávarútvegssýningin er nú afstaðin og heppnaðist vel í alla staði. Eimskip var með bás á staðnum enda er sýningin góður vettvangur til að kynna félagið og þjónustu þessbæði fyrir núverandi og tilvonandi viðskiptavinum.Fjölmargir gáfu sér tíma til að koma og spjalla við starfsfólk Eimskips.