Laust starf ráðgjafi í flugþjónustu

10. janúar 2011
Við leitum öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf ráðgjafa í flugþjónustu sem er hluti af þjónustu innflutningsdeildar Eimskips. Ráðgjafi í flugþjónustu ber ábyrgð á faglegri ráðgjöfsölutengslum við viðskiptavini og heildarþjónustu vegna flugþjónustu Eimskips.Eimskip býður alhiða flugþjónustu við inn og útflytjendur á Íslandi.Menntunar og hæfniskröfurStúdentspróf eða sambærileg menntunFærni í mannlegum samskiptum og framúrskarandi góð þjónustulundHröð og nákvæm vinnubrögðFrumkvæði og skipulagshæfileikarGóð íslenskutölvu og enskukunnáttaNánari upplýsingar veitir Sigríður Guðmundssdóttir í starfsþróunardeild Eimskips í síma 5257364srreimskip.is.Umsóknarfrestur er til og með 18.maí 2011. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.Smellið hér til að sækja um.