Lífið um borð

22. janúar 2016
Ljósmyndarinn Justin Levesque sigldi með Eimskip frá Portland til Íslands og tók myndir og myndbönd af lífinu um borð. Hann hafði mikinn áhuga á að gera lífinu um borð skilog var hann mjög ánægður með viðtökur áhafnarinnar og hrósaði henni mikið í viðtölum.Hægt er að sjá umfjöllum og myndir frá ferðinnihér ogviðtal við Justin birtist á sjónvarpsstöðinni WCSH6.Mynd frá MAINETODAY