Ljós tendruð á Hamborgartré á Miðbakka Reykjavíkurhafnar laugardaginn 30nóvember

13. janúar 2013
Laugardaginn 30. nóvember kl. 1700 verða ljósin á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar tendruð í fertugasta og níunda sinn.Eimskipafélag Íslands hefur í öll þessi ár flutt tréð endurgjaldslaust til Reykjavíkur. Árleg afhending trésins er þakklætisvottur til íslenskra sjómanna fyrir matargjafir til stríðshrjáðra barna í Hamborg eftir síðari heimstyrjöldina.Lúðrasveit Hafnarfjarðar mun spila jólalög við afhendingunaundir stjórn Finnboga Óskarssonar.Allir velkomnir.