Nýtt Eimskips tímarit aðgengilegt á netinu

31. janúar 2013
Eimskip gefur út nýtt alþjóðlegt kynningarrit um flutninga í tengslum við sjávarútvegssýninguna í Brussel sem haldin var dagana 23. 25. apríl. Tímaritið er nú aðgengilegt á netinu og má lesa með því að smellahér.